fbpx
Miðvikudagur 25.desember 2024

Anna Bentína Hermansen

Bróðir Önnu Bentínu tók eigið líf 23 ára – „Hann vill að ég virði þessa ákvörðun hans, þótt ég geti aldrei sætt mig við hana“

Bróðir Önnu Bentínu tók eigið líf 23 ára – „Hann vill að ég virði þessa ákvörðun hans, þótt ég geti aldrei sætt mig við hana“

Fókus
09.11.2018

Í pistli sem Anna Bentína Hermansen starfskona Stígamóta skrifar segir hún frá sjálfsvígi Kristófers bróður síns, en hann tók eigið líf aðeins 23 ára gamall, fyrir 20 árum. Í pistlinum leggur Anna áherslu á mikilvægi þess að ræða sjálfsvíg af virðingu og án fordóma. Segir hún Kristófer hafa grátið oft og talað um vanlíðan sína, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af