Aníta Rún upplifir mikla fordóma í samfélaginu – „Hvað getum við gert til að hjálpa þeim?“
Fókus14.11.2018
Aníta Rún Óskarsdóttir 21 árs varð fyrir þeirri lífsreynslu fyrr á árinu að missa yngri bróður sinn af völdum neyslu á lyfseðilsskyldum lyfjum. Í kjölfar áfallsins varð Aníta Rún vör við mikla fordóma í samfélaginu gagnvart þeim sem glíma við fíkn og í færslu sem hún skrifaði á Facebook-síðu sína veltir hún fyrir sér af Lesa meira
Samhugur og samstaða er styrkur í sorginni eftir andlát Einars Darra – Hálf tafla skildi milli lífs og dauða – „Við verðum að læra að lifa með sorginni, hvernig sem við gerum það“
22.07.2018
Einar Darri Óskarsson lést á heimili sínu þann 25. maí síðastliðinn aðeins 18 ára gamall. Foreldrar hans, systkin, vinir og stórfjölskylda ákváðu stuttu eftir andlát Einars að halda minningu hans á lofti með stofnun minningarsjóðs, þar sem drifkrafturinn er kærleikur, samstaða og góðar minningar um ungan dreng sem fór allt of snemma. Ungan dreng sem Lesa meira