Aníta Briem og Hafþór eiga von á barni
FókusAníta Briem leikkona á von á barni með sambýlismanni sínum, Hafþóri Waldorff. Barnið er fyrsta barn þeirra saman, en Aníta á fyrir dóttur með fyrrum eiginmanni sínum. Vísir greinir frá. Parið keypti sér nýlega saman íbúð við Bárugötu í Reykjavík. Aníta flutti aftur heim til Íslands árið 2020 og síðan þá leikið í fjölmörgum kvikmyndum Lesa meira
Aníta Briem einhleyp
FókusAníta Briem leikkona og gríski leikstjórinn og leikarinn Dean Paraskevopoulos leikstjóri eru flutt í sundur. Smartland greinir frá. Hjónin giftu sig árið 2010 á grísku eyjunni Santorini, en þau bjuggu í Los Angeles í Bandaríkjunum ásamt dóttur sinni þar til þau fluttu til Íslands árið 2020. Búa mæðgurnar nú einar í Vesturbænum. Aníta var í Lesa meira
Uppáhalds kvikmyndir Anítu Briem – „Forvitnin, missirinn, bjartsýnin, ástin. Allt er dásamlegt við þessa mynd“
FókusAníta Briem leikkona elskar að horfa á góðar kvikmyndir og segir góðar myndir geta svo sannarlega fyllt fólk innblæstri og það sé um að gera að rifja upp og horfa reglulega á sínar uppáhalds myndir. Hún nefnir hér fimm af sínum „feel good“ kvikmyndum. Moonlight „Hún kippir mér alltaf niður á jörðina þegar ég Lesa meira
Aníta Briem um heimþrána, einelti og lífshættulega þráhyggju
FókusHelgarviðtal DV sem birtist 18. september 2020. Aníta Briem leikkona byrjaði leiklistarferil sinn aðeins 9 ára gömul þegar hún lék Ídu í Emil í Kattholti í Þjóðleikhúsinu. Þá varð ekki aftur snúið. Listin á hug hennar allan og hún sinnir henni vel, sem útskýrir vinsældir hennar sem leikkonu. Aníta hefur ekki langt að sækja Lesa meira
Aníta Briem byggði einbýlishús í Ameríku en gat ekki hugsað sér að búa þar – Hjartað vildi heim
FókusAníta Briem leikkona leikkona prýðir forsíðu DV sem kemur út í dag. Aníta hefur einstaka nærveru. Hún er hæglát og krefst ekki mikillar athygli eða orku heldur skilur hún þvert á móti eitthvað óútskýrt eftir. Aníta er flutt í Vesturbæinn með fjölskylduna sína og hefur aldrei verið eins hamingjusöm og eftir að hún ákvað að Lesa meira