fbpx
Miðvikudagur 16.apríl 2025

angist

Guðmundur Ingi Kristinsson: Eitt barn á bið er einu barni of mikið – getur snúist upp í fjölskylduharmleik

Guðmundur Ingi Kristinsson: Eitt barn á bið er einu barni of mikið – getur snúist upp í fjölskylduharmleik

Eyjan
Fyrir 22 klukkutímum

Það að taka utan um börn sem þurfa og veita þeim þá þjónustu sem þarf til að þau geti útskrifast út í lífið og orðið nýtir þjóðfélagsþegnar snýst ekki bara um að spara fjármagn í heilbrigðis- og örorkukerfinu síðar. Það snýst líka um að afstýra þeim erfiðleikum og þeirri angist sem getur hlotist af því Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af