fbpx
Sunnudagur 26.janúar 2025

Angie Dickinson

Hún var barn heimsfrægra foreldra en lífið var samfelld barátta

Hún var barn heimsfrægra foreldra en lífið var samfelld barátta

Pressan
05.04.2024

Þótt hin bandaríska Lea Nikki Bacharach, sem alltaf var kölluð Nikki, væri dóttir kvikmyndastjörnunnar heimsfrægu Angie Dickinson og tónskáldsins, ekki síður heimsfræga, Burt Bacharach átti hún alla tíð afar erfitt uppdráttar í lífinu. Hún glímdi við Asperger-heilkennið sem plagaði hana mjög alla tíð hún var fyrst greind með heilkennið á fertugsaldri. Nikki náði aldrei að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af