fbpx
Miðvikudagur 25.desember 2024

Angelina Jolie

Sjaldséð sjón – 15 ára dóttir Angelinu Jolie og Brad Pitt mætti með móður sinni

Sjaldséð sjón – 15 ára dóttir Angelinu Jolie og Brad Pitt mætti með móður sinni

Fókus
12.04.2024

Það var sjaldséð sjón þegar Vivienne Jolie-Pitt mætti á rauða dregilinn ásamt móður sinni, leikkonunni Angelinu Jolie, fyrir frumsýningu á leikritinu The Outsiders á Broadway. Vivienne er dóttir leikkonunnar og leikarans Brad Pitt. Hún er 15 ára og hefur verið að mestu úr sviðsljósinu en margir muna eftir henni í kvikmyndinni Maleficent árið 2014, en Lesa meira

Fjölskyldudrama í Hollywood – Pabbi Angelinu Jolie segir hana ljúga

Fjölskyldudrama í Hollywood – Pabbi Angelinu Jolie segir hana ljúga

Fókus
06.11.2023

Bandaríski leikarinn Jon Voight, faðir leikkonunnar Angelina Jolie, hefur birt myndband þar sem hann gagnrýnir harðlega orð sem dóttir hans hefur haft uppi opinberlega um yfirstandandi stríðsástand fyrir botni Miðjarðarhafs. Leikkonan, sem er orðin 48 ára gömul og er fyrrverandi sendifulltrúi Flóttamannanefndar Sameinuðu þjóðanna, deildi nýlega færslu á samfélagsmiðlum þar sem hún sakaði Ísrael um Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af