fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024

Angela Merkel

Angela Merkel er hætt í stjórnmálum – Hvað fer hún nú að gera?

Angela Merkel er hætt í stjórnmálum – Hvað fer hún nú að gera?

Eyjan
12.12.2021

Angela Merkel lét af embætti kanslara Þýskalands í síðustu viku eftir að hafa gegnt því í 16 ár. Kanslari Þýskalands er oft sagður valdamesti stjórnmálamaðurinn í Evrópu enda er Þýskaland mesta efnahagsveldi álfurnar og áhrif landsins eru mikil, bæði innan ESB og utan. En nú vaknar spurningin um hvað Merkel ætlar að taka sér fyrir hendur? Varla ætlar hún Lesa meira

Merkel er sögð vilja „ofurlokun“ samfélagsins

Merkel er sögð vilja „ofurlokun“ samfélagsins

Pressan
15.01.2021

Angela Merkel, kanslari Þýskalands, er sögð vilja herða sóttvarnaaðgerðir í landinu til muna til að stöðva útbreiðslu kórónuveirunnar. Hún er sögð telja að staðan hafi breyst svo til hins verra að aðeins sé hægt að hafa hemil á faraldrinum með enn hertari aðgerðum. AFP hefur þetta eftir heimildarmönnum í flokki Merkel, CDU. Nýjar aðgerðir munu að sögn meðal annars beinast að Lesa meira

Merkel segir að Rússar hafi brotist inn í tölvupóst hennar

Merkel segir að Rússar hafi brotist inn í tölvupóst hennar

Pressan
14.05.2020

Angela Merkel, kanslari Þýskalands, segir hafa sannanir fyrir að Rússar hafi njósnað um hana og brotist inn í tölvupósta hennar. Þetta sagði hún í þýska þinginu á miðvikudaginn. Hún sagði að í sannleika sagt þá særði þetta hana. Hún reyndi að byggja upp betra samband við Rússland á hverjum degi en samtímis finnist beinharðar sannanir Lesa meira

Af hverju er Donald Trump svona mikið í nöp við Þýskaland?

Af hverju er Donald Trump svona mikið í nöp við Þýskaland?

Fréttir
12.08.2018

Það hefur væntanlega ekki farið framhjá mörgum að Donald Trump virðist ekki vera neitt sérstaklega hlýtt til Þýskalands og Angelu Merkel kanslara. Hann hefur ekki farið leynt með þessar tilfinningar sínar og skoðanir og sett þær fram bæði í ræðu og riti. Má þar nefna ummæli hans um að Þjóðverjar séu háðir orku frá Rússlandi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af