Neitar bólusettu fólki um gistingu – „Ég þekki fólk sem finnur fyrir aukaverkunum við að vera of nálægt bólusettu fólki“
Pressan24.08.2021
„Ég þekki fólk sem finnur fyrir aukaverkunum við að vera of nálægt bólusettu fólki,“ segir Mianne Søndergaard sem rekur lítinn gististað á Suður-Jótlandi í Danmörku. Hún meinar bólusettu fólki að gista hjá sér. JydskeVestkysten skýrði frá þessu nýlega. Í samtali við BT sagðist hún meina bólusettu fólki að gista á gistiheimilinu þar sem hún væri sjálf slæm til heilsunnar og það Lesa meira