Andstæðingar bólusetninga ráðast harkalega á 17 ára COVID-19 veika stúlku
PressanHún er sökuð um að vera „leikkona á launaskrá yfirvalda“ eftir að hún hvatti ungt fólk til að láta bólusetja sig gegn kórónuveirunni sem herjar á heimsbyggðina. Þetta er Maisy Evans frá Newport í Wales en hún liggur nú á sjúkrahúsi veik af COVID-19. Sky News skýrir frá þessu. Fram kemur að andstæðingar bólusetninga og samsæriskenningasmiðir hafi beint spjótum sínum að henni á samfélagsmiðlum eftir Lesa meira
„Við berjumst við tvo faraldra. Veiruna og rangar upplýsingar.“
PressanBretum gengur ágætlega að bólusetja landsmenn og nú hafa um 16 milljónir fengið bóluefni. En heilbrigðisyfirvöld segja sigurinn ekki í höfn og sendu í vikunni frá sér aðvörun um að allt of margir láti blekkjast af röngum upplýsingum, sem eru settar fram á netinu, um faraldurinn og bóluefnin. „Við berjumst við tvo faraldra. Veiruna og rangar upplýsingar. Lesa meira
Andstæðingar bólusetninga breiða út samsæriskenningar um kórónuveirubóluefnið frá Pfizer
PressanAndstæðingar bólusetninga eru farnir á stjá og byrjaðir að breiða út samsæriskenningar um bóluefnið frá Pfizer og Biontech gegn kórónuveirunni. Á mánudaginn var tilkynnt að bóluefnið veiti níu af hverjum tíu vernd gegn kórónuveirunni sem herjar á heimsbyggðina. Meðal þess sem andstæðingar bólusetninga hafa varpað fram er að bóluefnið sé liður í að fækka fólki. Lesa meira
Boris Johnson – „Allir þessir andstæðingar bólusetninga eru klikkaðir“
PressanBoris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, hefur lítið álit á andstæðingum bólusetninga og segir þá vera klikkaða. En á jákvæðari nótum segist hann viss um að Bretland verði komið vel á veg út úr kórónuveirufaraldrinum um mitt næsta ár. Sky skýrir frá þessu. Fram kemur að Johnson hafi heimsótt læknastofu í Lundúnum fyrir helgi þar sem hann ræddi við starfsfólkið. Lesa meira
Þriðjungur Breta vill hugsanlega ekki fá bólusetningu gegn kórónuveirunni
PressanStofnun sem beitir sér gegn útbreiðslu haturs á internetinu, Center for Countering Digital Hate, hefur látið framkvæma könnun vegna útbreiðslu rangra upplýsinga um bólusetningar. Samkvæmt könnuninni segist þriðjungur Breta annað hvort vera óviss um bólusetningu eða ætlar ekki að láta bólusetja sig gegn kórónuveirunni. Könnunin, sem framkvæmd var á vegum Centre for Countering Digital Hate (CCDH), sem er stofnun sem berst Lesa meira
Andstæðingur bólusetninga hneykslar – „Eina leiðin til að smitast af þessari veiru er að henni sé sprautað beint í æð“
PressanÁstralinn Tom Barnett er harður andstæðingur bólusetninga og velþekktur í samfélagi þeirra sem eru andsnúnir bólusetningum. Undanfarna daga hefur hann verið enn meira í sviðsljósinu er venjulega eftir að hann birti myndband á Facebook og YouTube þar sem hann segir að fólk geti ekki smitast af veirunni af dropum, sem berast í loftinu, eða með Lesa meira