Innflytjendur í Bretlandi margir hverjir hikandi við að láta bólusetja sig
Pressan07.04.2021
Í heildina hefur gengið vel að bólusetja fólk á Bretlandseyjum gegn kórónuveirunni en þó er þátttaka fólks af erlendum uppruna lítil og er það mikið áhyggjuefni. Yfirvöld telja að trúarbrögð komi hugsanlega við sögu og haldi aftur af þátttöku fólks úr þessum þjóðfélagshópum. Samkvæmt samantekt ONS, sem er breska hagstofan, þá var búið að bólusetja Lesa meira