fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Andrými

Svona verða stúdentaíbúðirnar við Gamla Garð – Notast við tillögu sem varð í 2. sæti

Svona verða stúdentaíbúðirnar við Gamla Garð – Notast við tillögu sem varð í 2. sæti

Eyjan
23.08.2019

 Stúdentaíbúðir munu rísa á lóð Háskóla Íslands við Gamla Garð samkvæmt breyttu deiliskipulagi sem borgarráð samþykkti í gær. Íbúðirnar verða byggðar samkvæmt deiliskipulagstillögu Andrúms arkitekta. Í breytingunni felst að stúdentaíbúðum verður fjölgað á háskólasvæðinu með stækkun á Gamla Garði með viðbyggingu og hugsanlegri nýtingu byggingarinnar Stapa fyrir stúdentaíbúðir, segir á vef Reykjavíkurborgar. Athygli vekur að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af