fbpx
Mánudagur 04.nóvember 2024

Andríki

Gunnar Smári með kenningu um hvað Sigríður Andersen hefur gert í „fríinu“

Gunnar Smári með kenningu um hvað Sigríður Andersen hefur gert í „fríinu“

Eyjan
07.05.2019

Gunnar Smári Egilsson, stofnandi Sósíalistaflokks Íslands og þar með svarinn óvinur frjálshyggjunnar, setti í dag fram kenningu um hver stæði að baki nýlegum skrifum á Vefþjóðviljann, eða Andríki, en það er miðill sem er „ætlað að kynna frjálslyndar stjórnmálahugmyndir með útgáfu og öðru starfi,“  líkt og segir á heimasíðu. Gunnar Smári telur að þingmaður Sjálfstæðisflokksins, Lesa meira

Bíleigendur greiða nær alla útblástursskatta á Íslandi en eru einn minnsti mengunarvaldurinn

Bíleigendur greiða nær alla útblástursskatta á Íslandi en eru einn minnsti mengunarvaldurinn

EyjanNeytendur
06.05.2019

Bíleigendur eru látnir greiða tæp 90 prósent þeirra losunartengdu skatta sem eru innheimtir hér á landi, þó svo þeir beri aðeins ábyrgð á um sex prósentum losunar gróðurhúsalofttegunda á Íslandi. Þetta kemur fram í samantekt frjálslynda vefmiðilsins Andríkis.  Samantektin byggir á skýrslu Umhverfisstofnunar um losun gróðurhúsategunda árið 2017 og tekur einnig tekur til losunar frá Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af