fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Andri Már

DV tónlist: Bófadans með Andra Má

DV tónlist: Bófadans með Andra Má

Fókus
14.06.2019

Það var sannkölluð hiphop stemmning í DV tónlist en þá mætti keflvíski rapparinn Andri Már í heimsókn. Andri Már er einn af fremstu röppurum Suðurnesja og hefur vakið mikla athygli að undaförnu en kappinn gaf út nýverið lagið Bófadans en lagið er smáskífa af væntanlegri plötu kappans sem mun líta dagsins ljós núna í sumar.

Mest lesið

Ekki missa af