Andri Hrannar vann 40 milljónir í lottó – Hugðist taka eigið líf
Fréttir19.05.2019
Í lok apríl gekk 40 milljón króna vinningur í Lottó út, en miðinn var keyptur á Siglufirði og má segja að algjör tilviljun hafi ráðið því að vinningshafinn keypti sér miða. Maðurinn var einfaldlega svangur, brá sér inn á Olís og sá að potturinn stefndi í 40 milljónur og ákvað að grípa miða með. „Kannski Lesa meira