Þung orð féllu í rússnesku sjónvarpi – „Við verðum að hætta að ljúga“
Fréttir06.10.2022
Á fjarfundi með rússneskum kennurum í gær sagði Vladímír Pútín, forseti, óbeint að stríðsreksturinn í Úkraínu gangi illa. Samtímis fer gagnrýni í hans garð og hersins vaxandi á rússneskum ríkissjónvarpsstöðvum. „Við verðum að hætta að ljúga. Fólk er ekki heimskt,“ sagði Andrey Kartapolov, þingmaður og fyrrum hershöfðingi, í samtali við þáttastjórnandann Valdimir Solovjov í gær þegar þeir ræddu Lesa meira