fbpx
Laugardagur 04.janúar 2025

Andrew Tate

Andrew Tate kærður ásamt bróður sínum fyrir nauðgun og mansal í Rúmeníu

Andrew Tate kærður ásamt bróður sínum fyrir nauðgun og mansal í Rúmeníu

Pressan
20.06.2023

Andrew Tate og bróðir hans Tristan Tate hafa verið formlega kærðir í Rúmeníu fyrir ýmsa glæpi, meðal annars nauðgun og mansal, ásamt tveimur rúmenskum konum, Luana Radu og Georgiana Naghel. Er fólkið ákært fyrir að hafa með skipulögðum hætti, frá árinu 2021, freistað þess að misnota konur í Rúmeníu, sem og Bandaríkjunum og Bretlandi, og Lesa meira

Kom pitsukassi upp um Andrew Tate?

Kom pitsukassi upp um Andrew Tate?

Pressan
02.01.2023

Fyrir helgi var Andrew Tate handtekinn af rúmensku lögreglunni grunaður um mansal, nauðgun og fyrir að hafa stofnað skipulögð glæpasamtök. Bróðir hans var einnig handtekinn, grunaður um sömu brot.  Því hefur verið velt upp á samfélagsmiðlum hvort það hafi verið pitsukassi sem varð Tate að falli. Samkvæmt fréttum erlendra miðla þá bendir eitt og annað til Lesa meira

Hann drekkur bara sódavatn, líkir konum við hunda og segir að þunglyndi sé sjálfskapað

Hann drekkur bara sódavatn, líkir konum við hunda og segir að þunglyndi sé sjálfskapað

Pressan
02.01.2023

Hann er oft í jakkafötum, hann er sólbrúnn, sköllóttur og með svart skegg. Hann birtir myndir af sér við lúxusbíla sína, með lúxus úr og stórar einkaflugvélar. Hann er tákn hins „sanna“ karlmanns að eiginn mati. Þetta er Andrew Tate sem hefur dregið að sér mikla athygli með umdeildum myndböndum og færslum á samfélagsmiðlum á Lesa meira

Greta Thunberg svarar þekktum kvenhatara fullum hálsi – „Lítið typpi“

Greta Thunberg svarar þekktum kvenhatara fullum hálsi – „Lítið typpi“

Pressan
29.12.2022

Það er ekki hægt að halda því fram með góðri samvisku að umhverfisverndarsinninn Greta Thunberg sé hrædd við taka slaginn þegar kemur að umræðu um umhverfismál eða annað. Hún er ekki hrædd við að takast á við þekkta einstaklinga og nú síðast var það Andrew Tate, sem er þekktur kvenhatari og öfgamaður, sem fékk að kenna á orðum hennar. Lesa meira

Hver er Andrew Tate? Sagður vera hættulegasti maðurinn á Internetinu

Hver er Andrew Tate? Sagður vera hættulegasti maðurinn á Internetinu

Pressan
26.08.2022

„Konur eru ekki með sjálfstæða hugsun. Þeim dettur ekki neitt í hug. Þær eru bara tómir vasar sem bíða eftir að verða forritaðar.“ Þetta er meðal þess sem Andrew Tate hefur sagt um konur en hann er yfirlýstur kvenhatari en þess utan er hann svokallaður áhrifavaldur. Hann hefur verið töluvert í fréttum að undanförnu og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af