fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Andrew prins

Enn syrtir í álinn hjá Andrew Bretaprins – Ný skjöl tengja hann enn frekar við Jeffrey Epstein

Enn syrtir í álinn hjá Andrew Bretaprins – Ný skjöl tengja hann enn frekar við Jeffrey Epstein

Pressan
04.08.2020

Það er óhætt að segja að enn syrti í álinn hjá Andrew Bretaprins í tengslum við kynni hans af bandaríska auðmanninum og barnaníðingnum Jeffrey Epstein. Að minnsta kosti ef miða má við nýbirt dómsskjöl úr einkamáli sem Virginia Giuffre, eitt fórnarlamba Epstein, höfðaði fyrir nokkrum árum á hendur Ghislaine Maxwell unnustu og samstarfskonu Epstein. Maxwell situr nú í gæsluvarðhaldi í New York en hún er sökuð um að hafa aðstoðað Epstein við barnaníð og að Lesa meira

Tifandi tímasprengja undir Andrew prins

Tifandi tímasprengja undir Andrew prins

Pressan
15.07.2020

Ghislaine Maxwell, unnusta barnaníðingsins Jeffrey Epstein, var í felum þegar bandaríska alríkislögreglan FBI handtók hana nýlega í New Hampshire. Þar hafði hún látið lítið fyrir sér fara síðan síðasta sumar. Hún hafði ráðið þrjá öryggisverði, sem eru fyrrum liðsmenn breska hersins, til að annast öryggisgæslu við heimili sitt. Maxwell opnaði hús sitt ekki fyrir lögreglunni sem varð að brjótast inn og hún faldi sig í Lesa meira

Valdamiklir menn óttast að hún leysi frá skjóðunni

Valdamiklir menn óttast að hún leysi frá skjóðunni

Pressan
06.07.2020

Í ágúst á síðasta ári tók bandaríski kynferðisbrotamaðurinn og auðkýfingurinn Jeffrey Epstein eigið líf þegar hann sat í gæsluvarðhaldi í New York. Eflaust létti mörgum „vina“ hans og „viðskiptavinum“ við þetta því þar með var ljóst að Epstein hafði tekið óhugnanleg leyndarmál sín með í gröfina. En nú rennur eflaust kaldur sviti niður bakið á Lesa meira

Saksóknari – Andrew prins hefur ekki verið samvinnuþýður í Epstein málinu

Saksóknari – Andrew prins hefur ekki verið samvinnuþýður í Epstein málinu

Pressan
10.06.2020

Bandarískir saksóknarar vísa því á bug að Andrew prins hafi reynt að aðstoða við rannsóknina á hinum látna, bandaríska milljarðamæringi Jeffery Epstein. Samkvæmt lögfræðingum prinsins hefur hann boðið fram aðstoð sína við rannsóknina á Epstein. Saksóknari vísar þessu á bug. Þetta segir Geoffrey Berman saksóknari í yfirlýsingu sem birt var á mánudag. Yfirlýsingin var birt eftir að lögfræðingar prinsins Lesa meira

Svona tengist Andrés prins Icesave og Íslandi

Svona tengist Andrés prins Icesave og Íslandi

Eyjan
02.12.2019

Breskir fjölmiðlar fjalla nú um hvernig Andrés prins hafi verið viðriðinn vafasama viðskiptahætti á árunum í kringum hrun. Er hann sagður hafa nýtt stöðu sína til að koma á viðskiptasamböndum, þrátt fyrir augljósa hagsmunaárekstra og farið ítrekað út fyrir valdsvið sitt. Hafa forystumenn í Íhaldsflokknum sem og Verkamannaflokknum krafist opinberar rannsóknar á viðskiptaháttum prinsins, sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af