fbpx
Mánudagur 23.desember 2024

Andrew prins

Eldfimt innihald málsskjala Andrew prins – Vill kviðdóm og neitar sök

Eldfimt innihald málsskjala Andrew prins – Vill kviðdóm og neitar sök

Pressan
27.01.2022

Andrew prins, syni Elísabetar II Bretadrottningar, hefur verið stefnt fyrir rétt í New York af Virginia Giuffre sem segist hafa verið seld mansali af bandaríska barnaníðingnum og milljarðamæringnum Jeffrey Epstein og hafi verið neydd til kynmaka við prinsinn þegar hún var 17 ár. Samkvæmt bandarískum lögum var hún þá barn. Lögmenn Andrew lögðu fram skjöl hjá dómstólnum í New York í gær þar sem þeir svara ásökunum Giuffre. Hún segist hafa verið neydd Lesa meira

Nýjar upplýsingar geta verið sprengja undir Andrew prins – „Þetta er hreint dínamít“

Nýjar upplýsingar geta verið sprengja undir Andrew prins – „Þetta er hreint dínamít“

Pressan
17.12.2021

Árum saman hefur Andrew Bretaprins verið tengdur við bandaríska barnaníðinginn Jeffrey Epstein og nafn hans hefur hvað eftir komið upp í tengslum við mál Epstein. Lögmenn prinsins hafa haldið því fram að ekki sé hægt að sækja hann til saka í málinu vegna samnings sem Epstein og Virginia Giuffre, eitt fórnarlamba hans, gerðu með sér í einkamáli fyrir mörgum árum. En nú hefur málið tekið Lesa meira

Í dag hefjast réttarhöldin sem ríka, fræga og valdamikla fólkið óttast

Í dag hefjast réttarhöldin sem ríka, fræga og valdamikla fólkið óttast

Pressan
29.11.2021

Í dag hefjast réttarhöld í Bandaríkjunum sem ríka og fræga fólkið er ekki spennt fyrir. Að minnsta kosti ekki sumir. Það verður réttað yfir Ghislaine Maxwell sem er ákærð fyrir að hafa lokkað barnungar stúlkur til að stunda kynlíf með vini sínu Jeffrey Epstein sem var dæmdur fyrir barnaníð. Málið getur reynst baneitrað fyrir fjölda Lesa meira

Andrew prins undirbýr sig undir það versta – Búinn að ráða stjörnulögfræðing

Andrew prins undirbýr sig undir það versta – Búinn að ráða stjörnulögfræðing

Pressan
14.09.2021

Andrew Bretaprins hefur ráðið einn af helstu stjörnulögfræðingum Hollywood til að annast mál sitt er varðar meint kynferðisbrot. Virginia Giuffre hefur höfðað einkamál á hendur prinsinum fyrir meint kynferðisbrot hans gegn henni þegar hún var barn að aldri. Daily Mail segir að samkvæmt dómsskjölum hafi prinsinn ráðið Andrew Brettler til starfa en hann hefur unnið mikið að málum er varða kynferðisofbeldi. Giuffre sakar prinsinn, sem er þriðja Lesa meira

Segir Andrés prins vera kynlífsfíkil en ekki barnaníðing

Segir Andrés prins vera kynlífsfíkil en ekki barnaníðing

Pressan
15.03.2021

„Hann fékk enga athygli og af þeim sökum fékk hann á tilfinninguna að hann væri sérstakur þegar hann fékk fallegar konur með sér í rúmið,“ segir meðal annars í nýrri bók Ian Halperins, „Sex, Lies and Dirty Money by the World‘s Powerful Elite“, en bókin fjallar um Andrés Bretaprins og er að sögn byggð á samtölum við nokkrar af þeim konum sem hafa komið við sögu Lesa meira

Kastar sprengju inn í hneykslismálið – Segir að Andrew prins hafi verið í íbúðinni þessa nótt

Kastar sprengju inn í hneykslismálið – Segir að Andrew prins hafi verið í íbúðinni þessa nótt

Pressan
17.12.2020

Í miðjum heimsfaraldri kórónuveiru og yfirvofandi samningslausu Brexit skellur enn eitt málið á Bretum. Það er svo sem ekki nýtt af nálinni en gæti tekið nýja stefnu í kjölfar nýrra upplýsinga sem eru komnar fram. Upplýsingar sem skekja konungssinna og konungsfjölskylduna. Eins og fram hefur komið á undanförnum misserum hefur Andrew prins, sonur Elísabetar II drottningar, verið sakaður um barnaníð en óumdeilt Lesa meira

Enn er Andrew prins í kastljósinu vegna meints kynferðisofbeldis – „Baðkarið er einfaldlega of lítið“

Enn er Andrew prins í kastljósinu vegna meints kynferðisofbeldis – „Baðkarið er einfaldlega of lítið“

Pressan
26.10.2020

Andrew Bretaprins hefur verið í kastljósinu undanfarin misseri vegna tengsla hans við bandaríska auðkýfinginn og barnaníðinginn Jeffrey Epstein. Í 417 blaðsíðna yfirheyrslu yfir Ghislaine Maxwell, sem er vinkona prinsins og fyrrum starfsmaður og unnusta Epstein, koma fram nýjar og áður óbirtar upplýsingar um meint kynferðisofbeldi Andrew gegn barnungri stúlku. Það var dómari í New York sem heimilaði nýlega að yfirheyrslan yrði birt. Yfirheyrslan fór fram árið Lesa meira

Fórnarlamb Andrew prins þungorð – „Öllum öðrum væri stungið í steininn“

Fórnarlamb Andrew prins þungorð – „Öllum öðrum væri stungið í steininn“

Pressan
28.08.2020

Þegar Virginia Roberts Giuffre var aðeins 17 ára var hún að sögn beitt kynferðislegu ofbeldi af hálfu Andrew Bretaprins. Hún óttast nú að prinsinn muni aldrei þurfa að svara til saka fyrir það sem hann gerði henni. Hún birti nýlega færslu á Twitter þar sem hún gagnrýnir prinsinn og réttarvörslukerfið harðlega: „Öll sönnunargögnin – og samt sem áður ver réttarvörslukerfið þekkt kynlífsskrímsli sem Lesa meira

Enn er sótt að Andrew prins – „Þetta voru lengstu 10 mínútur lífs míns“

Enn er sótt að Andrew prins – „Þetta voru lengstu 10 mínútur lífs míns“

Pressan
10.08.2020

Andrew Bretaprins hefur verið sakaður um að hafa nýtt þjónustu barnaníðingsins Jeffrey Epstein til að fá aðgang að ungum stúlkum, jafnvel barnungum, til að stunda kynlíf með. Prinsinn hefur neitað þessu en sífellt koma nýjar frásagnir og gögn fram sem þrengja netið um hann og draga úr trúverðugleika þess sem hann segir. Virginia Giuffre er ein þeirra ungu stúlkna sem voru Lesa meira

Enn versnar staðan hjá Andrew prins – „Ég sá hann dansa við unga stúlku alla nóttina“

Enn versnar staðan hjá Andrew prins – „Ég sá hann dansa við unga stúlku alla nóttina“

Pressan
05.08.2020

Andrew Bretaprins segist hafa verið á pizzastað þann 10. mars 2001 en það var hann ekki ef marka má sjónarvott sem ræddi nýlega við breska dagblaðið The Sun. Sjónarvotturinn, sem er kona, segist hafa séð prinsinn á næturklúbbi þar sem hann hafi dansað við Virginia Giuffre sem var „kynlífsþræll“ barnaníðingsins Jeffrey Epstein. Það er vináttan við Epstein og ásakanir um að prinsinn hafi notfært sér þjónustu Epstein til að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af