fbpx
Föstudagur 27.desember 2024

Andrew Gillum

Ný vonarstjarna Demókrata vann óvæntan sigur í Flórída

Ný vonarstjarna Demókrata vann óvæntan sigur í Flórída

Eyjan
01.09.2018

Ný stjarna er að rísa innan Demókrataflokkins í Bandaríkjunum, hinn tæplega fertugi Andrew Gillum sem býður sig fram til ríkisstjóraembættis í Flórída nú í haust. Vinsældir Gillum, sem ólst upp í mikilli fátækt, eru miklar og margir sjá framtíðarforseta í honum. Donald Trump finnst sér ógnað og hefur þegar gagnrýnt Gillum á sinn einstaka máta. Ólst upp í fátækt Andrew D. Gillum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af