fbpx
Miðvikudagur 25.desember 2024

Andrew Brown jr

Lögreglumenn skutu óvopnaðan svartan mann 14 sinnum – Verða ekki ákærðir

Lögreglumenn skutu óvopnaðan svartan mann 14 sinnum – Verða ekki ákærðir

Pressan
23.05.2021

Í apríl skutu lögreglumenn Andrew Brown, sem var svartur, til bana við heimili hans í Elizabeth City í Norður-Karólínu í Bandaríkjunum. Sjö lögreglumenn voru á vettvangi. Enginn þeirra verður ákærður fyrir morðið en þeir skutu Brown 14 sinnum. Hann var óvopnaður. Fjölskylda hans segir lögregluna hafa tekið hann af lífi. Andrew Womble, saksóknari kynnti á þriðjudaginn niðurstöðu rannsóknar sinnar á málinu. Hann sagði Lesa meira

Segja að svartur maður hafi verið skotinn í hnakkann af lögreglunni í Norður-Karólínu

Segja að svartur maður hafi verið skotinn í hnakkann af lögreglunni í Norður-Karólínu

Pressan
28.04.2021

Bandaríska alríkislögreglan FBI hefur hafið rannsókn á manndrápi í Elizabeth City í Norður-Karólínu þann 21. apríl síðastliðinn. Þá skaut lögreglan Andrew Brown Jr, 42 ára svartan mann, til bana. Dómsmálaráðuneytið mun koma að rannsókninni til að skera úr um hvort alríkislög hafi verið brotin. Roy Cooper, ríkisstjóri í Norður-Karólínu, hefur farið fram á að sérstakur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af