fbpx
Miðvikudagur 25.desember 2024

Andrew Brown

Prestur krefst þess að lögreglan birti myndband af dauða svarts manns

Prestur krefst þess að lögreglan birti myndband af dauða svarts manns

Pressan
04.05.2021

Í gær var Andrew Brown jarðsettur í Elizabet City í Norður-Karólínu. Brown, sem var svartur, var skotinn til bana af lögreglunni þann 21. apríl. Hann var skotinn nokkrum skotum og varð skot, sem hæfði hann í hnakkann, honum að bana. Fjölskylda hans, vinir og baráttufólk fyrir mannréttindum var viðstatt útförina. Meðal þeirra sem töluðu við útförina var Al Sharpton, prestur og baráttumaður fyrir mannréttindum. Sharpton var Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af