fbpx
Laugardagur 11.janúar 2025

Andrés Magnússon

Gagnrýna harðlega framgöngu Guðmundar Inga í máli Yazans – „Með inngripi sínu var hann mögulega að ganga á hagsmuni drengsins“

Gagnrýna harðlega framgöngu Guðmundar Inga í máli Yazans – „Með inngripi sínu var hann mögulega að ganga á hagsmuni drengsins“

Fréttir
18.09.2024

Eitt heitasta deilumálið í íslensku samfélagi í dag er mál palestínska drengsins Yazan Tamimi. Til stóð að vísa honum og foreldrum hans úr landi til Spánar en Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra stöðvaði brottvísunina á síðustu stundu að beiðni Guðmundar Inga Guðbrandssonar félagsmála- og vinnumarkaðsráðherra og formanns Vinstri grænna. Andrés Magnússon og Björn Ingi Hrafnsson fjölmiðlamenn gagnrýna Lesa meira

Orðið á götunni: Einn þreyttasti samkvæmisleikur margra desemberloka

Orðið á götunni: Einn þreyttasti samkvæmisleikur margra desemberloka

Eyjan
17.12.2023

Orðið á götunni er að enn á ný gæti dregið til tíðinda varðandi ritstjórastól á Morgunblaðinu um komandi áramót. Mörg undanfarin ár hefur það verið þekktur – og í vaxandi mæli þreyttur – samkvæmisleikur í desember að velta því fyrir sér hvort Davíð Oddsson muni nú ekki láta staðar numið og hætta sem ritstjóri Moggans um áramót. Þrátt fyrir Lesa meira

Kortavelta dregst saman á föstu verðlagi – heimilin gera betur við sig í mat og drykk

Kortavelta dregst saman á föstu verðlagi – heimilin gera betur við sig í mat og drykk

Eyjan
12.12.2023

Á föstu verðlagi hefur dregið nokkuð úr kortaveltu Íslendinga í nóvember milli ára. Kortaveltan í nóvember 2023 nam 91,64 milljörðum króna og hækkar um 5,6 prósent milli ára. Á sama tíma hefur verðbólguhraði hér á landi verið um átta prósent og því dregur úr veltu á föstu verðlagi. Þetta kemur fram í nýjum tölum frá Lesa meira

Verðhækkanir eins og á stríðstímum

Verðhækkanir eins og á stríðstímum

Eyjan
11.11.2021

Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu, segir að þær miklu verðhækkanir sem hafa verið á margvíslegri vöru og þjónustu að undanförnu sé eitthvað sem allir séu sammála um að hafi ekki sést áður nema kannski á stríðstímum. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir honum að nú séu skrítnir tímar hvað þetta Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af