fbpx
Fimmtudagur 26.desember 2024

Andrés Ingi Jónsson

Ungir Píratar skamma Andrés Inga – Bannstefna sé í ósamræmi við stefnu flokksins

Ungir Píratar skamma Andrés Inga – Bannstefna sé í ósamræmi við stefnu flokksins

Fréttir
26.09.2024

Ungir Píratar eru ósammála Andrési Inga Jónssyni, þingmanni flokksins, um að auglýsingabann á jarðefnaeldsneyti sé rétta leiðin til að takast á við loftslagsbreytingar. Ályktaði stjórn ungliðahreyfingarinnar gegn þingsályktunartillögu Andrésar. Auk Andrésar Inga standa fjórir þingmenn Vinstri grænna að þingsályktunartillögunni. Þau Eva Dögg Davíðsdóttir, Steinunn Þóra Árnadóttir, Orri Páll Jóhannsson og Jódís Skúladóttir. Samkvæmt henni er Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Pössum upp á Bjarna Ben

Svarthöfði skrifar: Pössum upp á Bjarna Ben

EyjanFastir pennar
17.06.2024

Svarthöfði hjó eftir því í vikunni að þegar þingmaður Pírata kvaddi sér hljóðs til að útskýra atkvæði sitt er greidd voru atkvæði um útlendingafrumvarp dómsmálaráðherra ræddi hann allt annað mál en útlendingamál. Andrés Ingi Jónsson notaði tækifærið til að krefjast þess að lífvörður Bjarna Benediktssonar yrði fjarlægður úr þinghúsinu, fannst það víst vera einhver vanvirðing Lesa meira

Leggur fram fyrirspurn á Alþingi sem hægt er að svara með hjálp Google

Leggur fram fyrirspurn á Alþingi sem hægt er að svara með hjálp Google

Eyjan
05.03.2024

Andrés Ingi Jónsson þingmaður Pírata hefur lagt fram skriflega fyrirspurn til heilbrigðisráðherra í nokkrum liðum um HIV-smit á Íslandi. Einfalt er þó að svara fyrsta lið spurningarinnar með hjálp leitarvélarinnar góðkunnu Google. Önnur atriði sem Andrés spyr um eru aðgengileg á heimasíðu HIV-Ísland. Andrés óskar eftir því að fá svör, í skriflegu formi, við því Lesa meira

Andrés Ingi og Guðlaugur Þór tókust hart á um orkuskipti – „Við erum að reka ríkissjóð með halla“

Andrés Ingi og Guðlaugur Þór tókust hart á um orkuskipti – „Við erum að reka ríkissjóð með halla“

Eyjan
11.12.2023

Andrés Ingi Jónsson þingmaður Pírata og Guðlaugur Þór Þórðarson tókust hart á um loftslagsmál í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi nú síðdegis. Andrés harmaði þá aðgerð að fella niður ívilnanir til rafbíla og rafhjólakaupa um áramótin. Byrjaði Andrés á að bjóða ráðherrann velkomin heim aftur af loftslagsráðstefnunni í Dubai, þar sem íslenskir ráðamenn hefðu þó klappað sér fastar á öxl efni Lesa meira

Forsætisnefnd ræðir meintan trúnaðarbrest Jóns Þórs og Andrésar Inga

Forsætisnefnd ræðir meintan trúnaðarbrest Jóns Þórs og Andrésar Inga

Eyjan
08.03.2021

Forsætisnefnd Alþingis mun í dag ræða ummæli Jóns Þórs Ólafssonar og Andrésar Inga Jónssonar, þingmanna Pírata, sem þeir létu falla í viðtölum eftir lokaðan fund stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis fyrir helgi. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Jón Þór, sem er formaður nefndarinnar, og Andrés Ingi hafa verið sakaðir um trúnaðarbrest eftir fundinn. Á hann Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af