fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024

Andrei Bukhanevits

Dæmdur í annað sinn fyrir skattsvik – 16 mánaða fangelsisdómur og 177 milljón króna sekt

Dæmdur í annað sinn fyrir skattsvik – 16 mánaða fangelsisdómur og 177 milljón króna sekt

Fréttir
20.10.2022

Andrei Bukhanevits, stjórnarformaður og framkvæmdastjóri SA verktaka, hefur verið dæmdur í sextán mánaða fangelsi fyrir meiri háttar brot gegn skattalögum í rekstri einkahlutafélagsins og til þess að greiða tæplega 177 milljónir króna í sekt til ríkissjóðs.  Andrei var sakfelldur fyrir að standa ekki skil á virðisaukaskatti og staðgreiðslu opinberra gjalda stóran hluta ársins 2021. Alls Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af