fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

andófsmenn

Kínverjar hafa opnað tugi „lögreglustöðva“ erlendis

Kínverjar hafa opnað tugi „lögreglustöðva“ erlendis

Pressan
28.10.2022

Kínverjar hafa opnað að minnsta kosti 54 lögreglustöðvar víða um heim. Allt frá Sa Paolo til Amsterdam hafa kínverskar skrifstofur skotið upp kollinum á síðustu árum. Opinbert hlutverk þeirra er að aðstoða þær milljónir Kínverja, sem búa erlendis, við að endurnýja ökuskírteini sín og skilríki. En í raun er hlutverk þeirra allt annað. Þetta er mat hollenskra yfirvalda að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af