fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

andlitsgrímur

Vilja að nemendur í Réttarholtsskóla noti andlitsgrímur í skólanum

Vilja að nemendur í Réttarholtsskóla noti andlitsgrímur í skólanum

Fréttir
09.10.2020

Skólastjórnendur í Réttarholtsskóla hafa beðið foreldra nemenda um að senda þá með andlitsgrímur í skólann. Þetta er eini grunnskólinn í Reykjavík sem hefur ákveðið að ganga lengra en reglur borgarinnar og sóttvarnayfirvalda segja til um. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Fram kemur að í bréfi sem var sent til foreldra og forráðamanna í gær segi að þeir sem ekki eiga Lesa meira

Voru það mistök að mæla ekki með grímunotkun í upphafi heimsfaraldursins? Varð það til að auka útbreiðsluna?

Voru það mistök að mæla ekki með grímunotkun í upphafi heimsfaraldursins? Varð það til að auka útbreiðsluna?

Pressan
06.10.2020

Sífellt fleiri vísindamenn telja að hættan á að fólk smitist af kórónuveirunni af yfirborðsflötum, þar sem hún leynist, hafi verið ofmetin. Í upphafi heimsfaraldursins var víðast hvar lögð mikil áhersla á að fólk væri duglegt að þvo sér um hendurnar, nota handspritt og þrífa yfirborðsfleti til að draga úr líkum á smiti. Allt var þetta Lesa meira

Segir að fólk þurfi að nota handspritt og andlitsgrímur í tvö ár til viðbótar hið minnsta

Segir að fólk þurfi að nota handspritt og andlitsgrímur í tvö ár til viðbótar hið minnsta

Pressan
02.09.2020

Það er ekki alveg á næstu grösum að við getum hætt að nota handspritt, virða fjarlægðarmörk og nota andlitsgrímur. Að minnsta kosti tvö ár eru í að við getum tekið upp fyrri lífshætti. Það byggist á að bóluefni gegn kórónuveirunni komi á markað og virki vel. Það er því ekki ávísun á snarlega lausn á Lesa meira

Vildi ekki nota andlitsgrímu – 100.000 í sekt

Vildi ekki nota andlitsgrímu – 100.000 í sekt

Pressan
25.08.2020

Á laugardaginn tóku nýjar sóttvarnarreglur gildi í Danmörku en þær skylda farþega í almenningssamgöngum til að nota andlitsgrímur. Greinilega eru ekki allir sáttir við þetta því kona ein á Sjálandi vildi ekki nota andlitsgrímu þegar hún ferðaðist með járnbrautarlest. Starfsfólk járnbrautanna óskaði eftir aðstoð lögreglunnar á lestarstöðina í Næstved á sunnudaginn þegar konan neitaði að yfirgefa lestina en henni hafði verið Lesa meira

Með 125 milljónum andlitsgríma vill Trump senda börn aftur í skóla

Með 125 milljónum andlitsgríma vill Trump senda börn aftur í skóla

Pressan
16.08.2020

Donald Trump, Bandaríkjaforseti, bætir nú enn í tilraunir sínar til að koma bandarískum börnum aftur á skólabekk. Ríkisstjórn hans hyggst gefa skólum landsins 125 milljónir margnota andlitsgrímur. Þetta er ein átta aðgerða ríkisstjórnarinnar til að auðvelda skólum að hefja kennslu á nýjan leik. Skólar um allt land hafa verið lokaðir vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar.  Á fréttamannafundi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af