Deilur um andlitsgrímu enduðu með morði
PressanDeilur um notkun andlitsgrímu virðast hafa endað með skelfingu í gær þegar maður dró skammbyssu upp og skaut tvennt til bana á götu úti í Moskvu, höfuðborg Rússlands. Sergej Sobjanin, borgarstjóri, skýrði frá þessu. Hann sagði málið vera mikinn „harmleik“. Að auki særðust fjórir í skothríðinni, þeirra á meðal tíu ára stúlka. Skotmaðurinn var handtekinn en hann er 45 ára Lesa meira
Læknir lést af völdum COVID-19 – Notaði sömu andlitsgrímuna dögum saman
PressanBandaríski læknirinn Adeline Fagan, 28 ára, lést í september af völdum COVID-19 eftir tveggja mánaða veikindi. Nýlega kom fram að hún notaði sömu andlitsgrímuna vikum saman. The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að Fagan hafi notað sömu andlitsgrímuna dögum ef ekki vikum saman vegna skorts á hlífðarbúnaði fyrir hjúkrunarfólk á HCA Houston Healthcare West sjúkrahúsinu sem hún starfaði á. Um andlitsgrímu af gerðinni N95 var að ræða en Lesa meira
Þess vegna neitar Trump að nota andlitsgrímu
PressanFjölmiðlar hafa skýrt frá því að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hafi neitað að nota andlitsgrímur þegar tilefni hefur verið til og aðrir í kringum hann hafa notað slíkar grímur. Fyrir þessu er ákveðin ástæða. Hún er að í Bandaríkjunum getur ein óheppileg ljósmynd haft mikil áhrif á stjórnmálaferil fólks og gert út af við vonir Lesa meira