Æskulýðsrannsóknin 2024: Andleg líðan barna batnað verulega undanfarin tvö ár – þökk sé nýrri löggjöf, segir ráðherra
EyjanFyrir 1 viku
Nýjustu tölur úr Íslensku æskulýðsrannsókninni 2024, sem framkvæmd er af Háskóla Íslands fyrir mennta og barnamálaráðuneytið, sýna jákvæða þróun í líðan og velferð barna á Íslandi. Mælingarnar benda til að andleg líðan barna hafi batnað verulega á undanförnum tveimur árum, félagsfærni þeirra aukist, og þátttaka í íþróttum og tómstundum sé vaxandi. Einnig hefur einelti minnkað, Lesa meira