15 ára stúlka lést af völdum COVID-19 daginn sem hún átti að fá bóluefni
PressanJorja Halliday, 15 ára stúlka frá Portsmouth á Englandi, lést af völdum COVID-19 daginn sem hún átti að fá bóluefni gegn kórónuveirunni. Þetta segir fjölskylda hennar en Jorja lést á Queen Alexandra sjúkrahúsinu á þriðjudag í síðustu viku, fjórum dögum eftir að hún greindist með COVID-19. The Guardian hefur eftir móður hennar, Tracey Halliday, að Jorja hafi verið „yndisleg stúlka“, vinmörg og hæfileikarík í kickboxi og góð þegar kom að tónlist. „Hún var mjög Lesa meira
Geymdi lík móður sinnar í kjallaranum í rúmlega eitt ár
PressanAusturríska lögreglan heimsótti nýlega 66 ára mann sem býr í Innsbruck. Í kjallaranum hjá honum fann lögreglan uppþornað lík móður hans sem lést fyrir rúmlega ári síðan. Hún var 89 ára þegar hún lést og þjáðist af vitglöpum. The Guardian segir að maðurinn hafi ákveðið að geyma móður sína í kjallaranum til að halda áfram að fá bæturnar Lesa meira
Dularfullt andlát þriggja manna fjölskyldu – Ekkert vitað um dánarorsökina
PressanFyrir rúmlega tveimur vikum fundust John Gerrish, 45 ára, Ellen Chung, 30 ára, og eins árs dóttir þeirra, Muji, látin við svokallaða Lundyleið í Sierra þjóðgarðinum í Bandaríkjunum. Enn er ekki vitað hvað varð fjölskyldunni að bana. Vegna málsins og þess að ekki er vitað hvað varð fjölskyldunni að bana hafa yfirvöld ákveðið að loka tjaldsvæðum og annarri aðstöðu við Lesa meira
Styrmir Gunnarsson er látinn
FréttirStyrmir Gunnarsson, fyrrverandi ritstjóri Morgunblaðsins, er látinn 83 ára. Hann lést á heimili sínu í Kópavogi í gær eftir baráttu við afleiðingar heilaslags fyrr á árinu. Morgunblaðið skýrir frá þessu. Styrmir fæddist þann 27. mars 1938 í Reykjavík. Hann var sonur Salmaníu Jóhönnu Jóhannesdóttur og Gunnars Árnasonar og var hann elstur fimm systkina. Styrmir kvæntist Sigrúnu Finnbogadóttur, Lesa meira
Missti foreldra sína og bróður úr COVID-19 – Vildu ekki láta bólusetja sig
PressanFrancis Goncalves er sannfærður um að ef foreldrar hans, Charmagne 65 ára og Basil 73 ára, og bróðir hans, Shaul 40 ára, hefðu látið bólusetja sig gegn kórónuveirunni væri að minnsta kosti eitt þeirra á lífi. En svo er ekki því þau létust öll þrjú nýlega af völdum COVID-19. Öll höfðu þau neitað að láta bólusetja sig. Sky News og BBC skýra frá þessu. Fram kemur að Francis eigi Lesa meira
Lést af völdum COVID-19 – Vildi ekki láta bólusetja sig
Pressan45 ára bandarísk kona, Tricia Jones, smitaðist af Deltaafbrigði kórónuveirunnar og lést af völdum COVID-19 í byrjun júní. Hún hafði hafnað bólusetningu gegn kórónuveirunni því hún óttaðist aukaverkanir. Fox 4 hefur þetta eftir móður hennar, Deborah Carmichael. Jones lést 9. júní. Carmichael sagði að henni hafi sjálfri liðið illa eftir bólusetningu og að það hafi hugsanlega hrætt Jones. „Ég gat ekki sannfært hana um að Lesa meira
Talin hafa látist af völdum of mikillar tyggjónotkunar
PressanSamantha Jenkins, 19 ára, lést eftir að hafa kvartað yfir uppþembdum maga en hún taldi að neysla á gosdrykk hefði valdið því. Þegar fjölskylda hennar fór í gegnum herbergi hennar á heimili fjölskyldunnar í Felinfoel í Wales fannst mikið af tómum kössum og umbúðum utan af tyggjói. Við krufningu fundust „fjórir eða fimm grænir klumpar“ í maga hennar. Þetta reyndist Lesa meira
Enginn vissi hver hann var – Nú er lögreglan búin að leysa 24 ára gamla ráðgátu
PressanÁ sunnudegi einum í september 1997 fóru Tore Ljunggren og mágur hans til sveppatínslu í skóginum við Elnes í Nittedal, skammt norðan við Osló. Dagurinn mun aldrei renna þeim úr minni því það voru ekki sveppir sem voru í aðalhlutverki þennan dag. Ástæðan er að í skóginum fundu þeir svolítið sem líktist jarðneskum leifum. TV2 skýrir frá þessu. Nærri þessum leifum fundu þeir buxur Lesa meira
Mörg hundruð dularfull kórónuveirudauðsföll brasilískra barna
PressanAð minnsta kosti 832 brasilísk börn, yngri en fimm ára, hafa látist af völdum kórónuveirunnar síðan heimsfaraldurinn braust út. Sérfræðingar telja að fjöldin geti verið allt að þrefalt meiri. Þegar dóttir Ariani Roque Marinheiro veiktist og fékk háan hita hafði hún miklar áhyggjur af hvort hún væri með kórónuveiruna. Læknir fullvissaði hana um að börn fengju næstum aldrei alvarleg Lesa meira
Tölvuleikjaspilari fannst látinn með fjarstýringuna í höndunum – Nú liggur dánarorsökin fyrir
PressanOktóberkvöld eitt á síðasta ári sátu tveir vinir og spiluðu tölvuleiki í Xbox heima hjá sér í Loughor í Wales. Þeir spiluðu klukkustundum saman en um miðnætti ákvað annar þeirra að fara upp í herbergið sitt að sofa. Eftir sat Simon Lee Shanks, 43 ára, og hélt áfram að spila. Þegar vinur hans vaknaði næsta morgun og kom niður í stofuna fann hann Shanks sitjandi í sófanum Lesa meira