„Þetta eru 9.000 manns sem áttu allt of stutt líf“
PressanFöstudaginn 20. mars 2020 var breskum börum, kaffihúsum, skemmtistöðum og veitingahúsum lokað vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. Þar með var skrúfað fyrir bjórdælurnar. En það varð ekki til þess að halda aftur af áfengisneyslu Breta því sala á áfengi jókst mikið í verslunum og nú sýna tölur að þeim hefur fjölgað mikið sem drekka sig í hel. Lesa meira
Fundu lík tveggja COVID-19-sjúklinga – Létust fyrir 15 mánuðum
PressanUm síðustu helgi fundust lík tveggja COVID-19-sjúklinga í líkhúsi ESIC Rajajinagar sjúkrahússins í Bengaluru á Indlandi. Líkin fundust þegar líkhúsið var þrifið. Þau höfðu gleymst í kælinum að sögn lögreglunnar. The Independent skýrir frá þessu. Líkin voru í innsigluðum pokum sem voru merktir sérstaklega þannig að ekki færi á milli mála að lík COVID-19-sjúklinga væru í þeim. Þetta voru lík Durga Smithra, 40 ára konu, og N L Muniraju, Lesa meira
Óhugnanleg uppgötvun í húsi einu
PressanÍ apríl fann lögreglan í Las Vegas lík grafið í garði þar í borg. Það reyndist vera lík Lucille Payne. Lögreglan telur að hún hafi látist á heimili sínu og legið þar í tvö ár án þess að nokkur uppgötvaði að hún væri látin. En síðan hafi hópur heimilislausra fundið lík hennar og ákveðið að Lesa meira
Smitaðist viljandi af kórónuveirunni – Það var heimskulegt
PressanÞau áttu að kyssast, faðmast og drekka úr sömu glösunum. Allt þetta átti að hjálpa fólki við að smitast af kórónuveirunni. Um „kórónupartí“ var að ræða og var það haldið á norðurhluta Ítalíu. Þátttakendur lögðu allt að veði til að smitast af veirunni til að geta fengið hið fræga kórónuvegabréf án þess að láta bólusetja Lesa meira
Vissi það ekki sjálf – Var dáin
PressanLíklega veit maður ekki af því þegar maður er dáinn, þá hlýtur öllu eiginlega að vera lokið. En það er kannski erfitt að segja til um það með vissu því við höfum ekki áreiðanlegar upplýsingar um hvort eitthvað taki við eftir dauðann. En Solvor Irene Lindseth, sem býr í Noregi, fékk smá smjörþef af „andláti“ sínu Lesa meira
Dapurleg tímamót í Þýskalandi – Rúmlega 100.000 hafa nú látist af völdum COVID-19
PressanÍ gær urðu þau dapurlegu tímamót í Þýskalandi að fjöldi látinna af völdum COVID-19 fór yfir 100.000 en 350 dauðsföll voru skráð í gær. Þess utan var smitmet sett en 79.051 greindist með smit og hafa aldrei verið fleiri á einum degi, fyrra metið var nokkurra daga gamalt en þá greindust um 69.000 smit. Þetta kemur Lesa meira
11 íbúar dvalarheimilis aldraðra hafa látist í kórónuveirufaraldri á heimilinu
Pressan11 íbúar á dvalarheimili aldraðra í Brandenburg í austurhluta Þýskalands hafa látist síðustu daga af völdum COVID-19. 59 íbúar og starfsmenn hafa greinst með veiruna. Aðeins helmingur starfsfólks dvalarheimilisins er bólusett gegn kórónuveirunni. Deutsche Welle skýrir frá þessu. „Þetta er mjög, mjög óþægileg afhjúpun. Það er einmitt þetta sem við vildum ekki sjá á nýjan leik,“ sagði Ursula Nonnenmacher, heilbrigðisráðherra sambandsríkisins, um Lesa meira
11 ára danskur drengur lést af völdum COVID-19
PressanÁ þriðjudag í síðustu viku lést 11 ára danskur drengur af völdum COVID-19. Hann greindist með kórónuveiruna tveimur dögum áður. Hann var ekki með neina alvarlega undirliggjandi sjúkdóma. Sundhedspolitisk Tidsskrift skýrði frá þessu í gær. Nordjyske segir að drengurinn hafi búið á norðanverðu Jótlandi. Að sögn dönsku smitsjúkdómastofnunarinnar er þetta fyrsta dauðsfallið af völdum COVID-19 í aldurshópnum 10 til 19 ára. Lesa meira
Drakk 1 ½ lítra af gosdrykk á 10 mínútum – Það varð honum að bana
Pressan22 ára kínverskur maður ákvað að svala þorsta sínum með því að drekka 1 ½ lítra af gosdrykk á aðeins tíu mínútum. Það varð honum að bana. Forbes skýrir frá þessu og vitnar í læknarit þar sem fjallað er um málið. Fram kemur að strax eftir að maðurinn hafði tæmt flöskuna hafi hann fundið fyrir miklum Lesa meira
Rúmlega 60 barnabrúðir látast daglega
PressanÁ hverju ári látast rúmlega 22.000 stúlkur, svokallaðar barnabrúðir, af völdum erfiðleika á meðgöngu eða við fæðingu. Þetta svarar til þess að rúmlega 60 barnabrúðir látist daglega að meðaltali. Þessar stúlkur eru gefnar í hjónaband áður en þær ná 18 ára aldri. Í dag er alþjóðlegi stúlknadagur Sameinuðu þjóðanna og af því tilefni birti Red Barnet (Björgum barninu) Lesa meira