9 af hverjum 10 núlifandi jarðarbúum fæddust á valdatíma Elísabetar
FréttirAndlát Elísabetar II í gær hefur mikil áhrif á þegna hennar en einnig á fólk um allan heim. Hún var 96 ára þegar hún lést og hafði verið þjóðhöfðingi í 70 ár, lengur en nokkur annar breskur þjóðhöfðingi. Í umfjöllun Washington Post er bent á þá fróðlegu staðreynd að 9 af hverjum 10 núlifandi jarðarbúum fæddust á valdatíma Elísabetar og Lesa meira
Svona gengur „Operation London Bridge“ fyrir sig fram að útför Elísabetar II
FréttirÍ kjölfar andláts Elísabetar II í gær var „Operation London Bridge“, sem er áætlun um hvernig brugðist er við andláti drottningarinnar og því sem gerist fram að útför hennar, virkjuð. Allt er skipulagt út í ystu æsar í þessari áætlun sem var lekið til fjölmiðla á síðasta ári. Sumt var þá á almannavitorði en ýmislegt hafði ekki komið fram áður. Lesa meira
Þetta eru helstu breytingarnar sem verða í kjölfar andláts Elísabetar II
FréttirÞað er margt sem breytist í Bretlandi og víðar nú þegar Elísabet II er horfin á vit feðra sinna. Andlát hennar hefur án efa mikil áhrif á bresku þjóðina. Flestir landsmenn þekkja ekkert annað en að þjóðhöfðinginn heiti Elísabet. Í 70 ár var hún þjóðhöfðingi og naut almennt mikilla vinsælda meðal þegna sinna. Karl, elsti sonur Elísabetar, Lesa meira
Í gærmorgun sögðu læknar að Elísabet II ætti aðeins nokkrar klukkustundir ólifaðar – Aðeins Karl og Anna náðu til hennar áður en hún lést
FréttirMeðlimir bresku konungsfjölskyldunnar flýttu sér til Balmoral í Skotlandi í gær eftir að læknar Elísabetar II drottningar höfðu sagt að hún ætti aðeins nokkrar klukkustundir ólifaðar. Aðeins Karl sonur hennar, nú Karl III konungur, og Anna, dóttir hennar, náðu til Balmoral áður en drottningin lést. Þau voru bæði stödd í Skotlandi þegar fréttir bárust af alvarlegu ástandi drottningarinnar. Daily Mail skýrir frá þessu og segir Lesa meira
Sjúklingar sem „sneru aftur frá dauðum“ segja frá hvað þeir upplifðu
PressanFólk, sem var úrskurðað látið í skamma stund, hefur deilt reynslusögum sínum og skýrt frá hvað það upplifði handan lífs. Umræða um þetta hófst á samfélagsmiðlinum Reddit þegar einn notandinn deildi sögu sinni og bauð fólki að spyrja spurninga um málið. Í kjölfarið fóru fleiri að deila reynslu sinni af dauðanum. Sumir sögðust muna eftir tilfinningunni, skynjun Lesa meira
Barnaníðingur lést á undarlegan hátt þegar hann var sakfelldur
PressanNýlega var Edward Leclair, 57 ára, fundinn sekur um að hafa nauðgað barni. Þegar niðurstaða dómsins var lesinn upp í bandarískum dómsal svolgraði hann vökva, sem var í vatnsflöskunni hans, í sig. Flaskan hafði staðið á borðinu fyrir framan hann. Skömmu síðar fór honum að líða illa og var fluttur í fangaklefa þar sem hann Lesa meira
Rússneskir auðmenn hafa dáið hver á fætur öðrum – Nú er fyrrum ráðgjafi Pútíns alvarlega veikur
PressanAllt frá því í ársbyrjun hafa fjölmargir áhrifamenn úr efstu lögum rússnesks samfélags dáið á dularfullan og/eða skelfilegan hátt. Hér er aðallega um svokallaða olígarka að ræða. Olígarka sem voru með sterk tengsl við rússneska olíu- og gasiðnaðinn. Margir hafa furðað sig á þessum óvæntu dauðsföllum og því hefur verið velt upp hvort rússnesk yfirvöld (Pútín og hans fólk) séu Lesa meira
Þetta er síðasta myndin af henni – Nú er líkið fundið
PressanDularfullt hvarf Christina Powell þann 5. júlí hefur valdið ættingjum hennar og lögreglunni heilabrotum. Ekki dró úr heilabrotunum á mánudag í síðustu viku þegar lík hennar fannst í bifreið hennar sem hafði staðið við verslunarmiðstöð í San Antonio í eina viku. Það var öryggisvörður sem fann líkið síðdegis á mánudaginn á bílastæði Huebner Oaks Center sem er aðeins nokkra kílómetra frá heimili hennar í San Antonio. Lesa meira
Breskur karlmaður lá dáinn klukkustundum saman á sólbekk innan um strandgesti
PressanÁ laugardaginn fannst 54 ára breskur karlmaður dáinn á sólbekk á strönd í Stalida á Krít. Hann hafði legið hreyfingarlaus klukkustundum saman án þess að nokkur veitti því athygli. Það var ekki fyrr en starfsmenn strandarinnar reyndu að ýta við honum sem í ljós kom að hann var dáinn. Sky News skýrir frá þessu og segir að Lesa meira
Lést af völdum COVID-19 í gær
FréttirSjúklingur lést á Landspítalanum í gær af völdum COVID-19. Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, skýrði frá þessu í viðtali við Björn Inga Hrafnsson á Facebooksíðu Viljans í gærkvöldi. Þetta dauðsfall hefur ekki enn verið skráð á heimasíðu Landspítalans. Nú hafa 42 látist af völdum COVID-19 hér á landi.