fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

andlát

Banamein Sofiu liggur enn ekki fyrir – Meintur gerandi hefur setið í varðhaldi í fjóra mánuði og neitar sök

Banamein Sofiu liggur enn ekki fyrir – Meintur gerandi hefur setið í varðhaldi í fjóra mánuði og neitar sök

Fréttir
22.08.2023

Banamein Sofiu Sarmite Kolesnikova sem fannst látin í heimahúsi á Selfossi fimmtudaginn 27. apríl síðastliðinn liggur enn ekki fyrir.   Tveir karlmenn voru handteknir á vettvangi, stjúpbræður búsettir á Selfossi, sá eldri þeirra, fæddur 1997, hefur setið í gæsluvarðhaldi síðan, en sá yngri þeirra, fæddur 1998, var látinn laus 4. maí síðastliðinn. Sá hefur ítrekað komist Lesa meira

Dauði Sofiu – Enn er beðið niðurstaðna krufningar og lífsýnarannsóknar

Dauði Sofiu – Enn er beðið niðurstaðna krufningar og lífsýnarannsóknar

Fréttir
06.07.2023

Tuttugu og sex ára gamall Íslendingur situr enn í gæsluvarðhaldi vegna andláts 28 ára gamallar konu frá Lettlandi, Sofiu Sarmite Kolesnikova, sem fannst látin í heimahúsi á Selfossi þann 27. apríl síðastliðinn. Tveir stjúpbræður voru handteknir vegna málsins en annar þeirra látinn laus fljótlega. Hinn hefur setið í gæsluvarðhaldi allar götur síðan málið kom upp. Lesa meira

Útför Sofiu á föstudag

Útför Sofiu á föstudag

Fréttir
11.05.2023

Sofia Sarmite Kolesnikova verður lögð til hinstu hvílu á föstudag. Útför fer fram frá Fossvogskirkju. Sofia fannst látin í heimahúsi á Selfossi laugardaginn 29. apríl, hún var 28 ára gömul. Tveir menn, stjúpbræður, voru handteknir á vettvangi og úrskurðaðir í gæsluvarðhald. Annar þeirra var látinn laus 4. maí, en gæsluvarðhald yfir hinum framlengt til 19. Lesa meira

Rannsókn á andláti Sofiu beinist að hugsanlegu manndrápi

Rannsókn á andláti Sofiu beinist að hugsanlegu manndrápi

Fréttir
05.05.2023

Rannsókn lögreglu á andláti Sofiu Samite Kolesnikova, 28 ára gamallar konu, sem fannst látin í heimahúsi á Selfossi 29. apríl, beinist nú að hugsanlegu manndrápi. Er það í samræmi við bráðabirgðaniðurstöðu krufningar. Tveir karlmenn á þrítugsaldri voru handteknir sama dag á vettvangi og síðar úrskurðaðir í gæsluvarðhald til 5. maí. Öðrum þeirra var sleppt í Lesa meira

Bráðabirgðaniðurstöður krufningar liggja fyrir – Fundað með aðstandendum í dag

Bráðabirgðaniðurstöður krufningar liggja fyrir – Fundað með aðstandendum í dag

Fréttir
05.05.2023

Lögreglan á Suðurlandi er komin með bráðabirgðaniðurstöður úr krufningu konunnar sem fannst látin í heimahúsi á Selfossi í lok apríl. Telur lögreglan sig komna með nokkuð skýra mynd af atburðarrásinni sem leiddi til andlátsins og  mun hún funda með aðstandendum hinnar látnu í dag.  Tveir menn, stjúpbræður á þrítugsaldri, voru handteknir á vettvangi og úrskurðaðir Lesa meira

Annar mannanna í Selfossmálinu látinn laus

Annar mannanna í Selfossmálinu látinn laus

Fréttir
04.05.2023

Annar tveggja sem setið hafa í gæsluvarðhaldi síðan 29. apríl vegna rannsóknar á andláti Sofiu Sarmite Kolesnikova á Selfossi var látinn laus í dag. Þetta kemur fram í tilkynningu á vefsíðu lögreglunnar. Krafa hefur verið lögð fram fyrir héraðsdómi um að hinn karlmaðurinn sæti áframhaldandi gæsluvarðhaldi, á grundvelli rannsóknarhagsmuna. Talið er að andlát konunnar hafi Lesa meira

Minnist Sofiu systur sinnar sem lést á Selfossi – „Ósættanleg tilfinning situr í hjarta okkar að vita að þú sért farin“

Minnist Sofiu systur sinnar sem lést á Selfossi – „Ósættanleg tilfinning situr í hjarta okkar að vita að þú sért farin“

Fréttir
01.05.2023

Lögreglan á Suðurlandi rannsakar nú hvernig andlát ungrar konu bar að á fimmtudag í síðustu viku. Konan fannst látin í heimahúsi, en stjúpbræður á þrítugsaldri eru í gæsluvarðhaldi til 5. maí vegna rannsóknar málsins. „Ósættanleg tilfinning situr í hjarta okkar að vita að þú sért farin elsku litla systir mín,“ segir Valda Nicola eldri systir Lesa meira

Birta að svo stöddu ekki nafn hinnar látnu

Birta að svo stöddu ekki nafn hinnar látnu

Fréttir
01.05.2023

Lögreglan á Suðurlandi mun ekki að svo stöddu gefa upp nafn konunnar sem lést í heimahúsi á Selfossi fimmtudaginn 27. apríl. Kemur þetta fram í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi.  Rannsókn lögreglu er umfangsmikil en miðar vel áfram og er rannsóknarvinna í fullum gangi. Tveir karlmenn voru handteknir á vettvangi og voru á laugardag úrskurðaðir Lesa meira

Stjúpbræðurnir úrskurðaðir í vikulangt gæsluvarðhald

Stjúpbræðurnir úrskurðaðir í vikulangt gæsluvarðhald

Fréttir
29.04.2023

Dómari við Héraðsdóm Suðurlands hefur fallist á kröfu Lögreglustjórans á Suðurlandi um að tveir menn, sem handteknir voru í tengslum við rannsókn lögreglu  á andláti konu á þrítugsaldri  í heimahúsi á Selfossi í fyrradag, verði úrskurðaðir í viku langt gæsluvarðhald. Fram hefur komið að dómarinn óskaði eftir því í gær að nýta sér sólarhringsfrest til Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af