Lois Lane leikkonan Margot Kidder látin
14.05.2018
Leikkonan Margot Kidder, sem þekktust er fyrir að leika blaðakonuna Lois Lane úr Superman myndunum, er látin, 69 ára að aldri. Kidder lést á heimili sínu í Livingston í Montana-fylki en þetta staðfestir fréttamiðillinn TMZ sem hafði samband við útfarastofuna Franzen-Davis. Dánarorsök eru enn ókunn að svo stöddu en leikkonan hafði átt ævilanga baráttu við Lesa meira
Frægir minnast leikarans Verne Troyer – dánarorsök talin vera sjálfsmorð
23.04.2018
Bandaríski leikarinn Verne Troyer lést á laugardaginn og var sagður glíma þungt við alkóhólisma og þunglyndi. Troyer var 49 ára gamall og var lagður inn á sjúkrahús fyrr í þessum mánuði vegna áfengiseitrunar. Þó ekki verið gefin upp dánarorsök í tilkynningu frá fjölskyldu hans sem birtist á samfélagsmiðlum, telja aðstandendur hans líklegt að um sjálfsvíg Lesa meira