fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

Anders Behring Breivik

Dómstóll tekur umsókn Breivik um reynslulausn til meðferðar

Dómstóll tekur umsókn Breivik um reynslulausn til meðferðar

Pressan
03.01.2022

Norski öfgahægrimaðurinn og hryðjuverkamaðurinn Anders Behring Breivik, sem hefur raunar breytt nafni sínu í Fjotolf Hansen, hefur sótt um reynslulausn. Dómstóll í Skien tekur afstöðu til umsóknarinnar nú í janúar. Breivik myrti 77 manns í Osló og á Útey i júlí 2011. Hann var dæmdur til 21 árs vistunar í fangelsi en það er hámarksrefsing í Noregi. Samkvæmt lögum geta fangar sótt um reynslulausn þegar þeir hafa afplánað tíu Lesa meira

Breivik fékk enga athygli í norskum fjölmiðlum í gær

Breivik fékk enga athygli í norskum fjölmiðlum í gær

Pressan
23.07.2021

Í gær minntust Norðmenn þess að 10 ár voru liðin frá því að öfgahægrimaðurinn Anders Behring Breivik myrti 77 manns í Osló og á Útey. Hann afplánar nú dóm sinn í öryggisfangelsi og er ekki í miklu sambandi við umheiminn og ekki er útlit fyrir að honum verði nokkru sinni sleppt út í samfélagið. Í umfjöllun norskra fjölmiðla í gær Lesa meira

Eftirlifendur frá Útey fá morðhótanir og hatursskilaboð – „Synd að Breivik miðaði ekki betur“

Eftirlifendur frá Útey fá morðhótanir og hatursskilaboð – „Synd að Breivik miðaði ekki betur“

Pressan
23.07.2021

Í gær voru tíu ár liðin frá því að norski öfgahægrimaðurinn Anders Behring Breivik myrti 69 ungmenni á eyjunni Útey og 8 í sprengjutilræði í Osló. Margir þeirra sem lifðu hryllinginn á Útey af hafa fengið morðhótanir og hatursskilaboð. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn „Nasjonalt kunnskapssenter om vold og traumatisk stress“ (NKVTS). VG skýrir frá þessu. Fram kemur að meðal eftirlifendanna sé Astrid Willa Eide Hoem en hún sá Breivik skjóta Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af