fbpx
Þriðjudagur 07.janúar 2025

Anders Baasmo Christiansen

Gísli Örn deilir aðalhlutverki með Norðmanni

Gísli Örn deilir aðalhlutverki með Norðmanni

Fókus
22.04.2018

Andlit leikarans og leikstjórans góðkunna, Gísla Arnars Garðarssonar, prýddi auglýsingaspjöld á Cannes nýlega. Um er að ræða auglýsingaplakat sjónvarpsþáttanna One Night sem Øystein Karlsen leikstýrir og skrifar handrit að. Tveir leikarar leika aðalkarlhlutverk myndarinnar, Gísli Örn í ensku útgáfunni og Anders Baasmo Christiansen í þeirri norsku. Mótleikkona þeirra, MyAnna Buring, leikur hins vegar í báðum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af