Nýjar upplýsingar varðandi dularfullt hvarf Ana
PressanEkkert hefur spurst til Ana Walshe, 39 ára fasteignasala, síðan á nýársdag. Það vakti athygli lögreglunnar og grunsemdir að það var ekki eiginmaður hennar sem tilkynnti um hvarf hennar, það var samstarfsfólk hennar á fasteignasölunni sem gerði það. Eins og fram kemur í nýlegri umfjöllun DV um málið þá þóttu skýringar eiginmannsins, Brian Walshe, ótrúverðugar. Blóðugur hnífur fannst í Lesa meira
Dularfullt hvarf þriggja barna móður – Nýjar og hrollvekjandi upplýsingar
PressanÞann 4. janúar tilkynnti samstarfsfólk Ana Walshe, 39 ára, lögreglunni í Cohassett í Norfolk County í Massachusetts að hún hefði ekki skilað sér í vinnu og að hennar væri saknað. Þegar rætt var við eiginmann hennar sagði hann að hún hefði þurft að fara í skyndi til Washington D.C. að morgni nýársdags vegna verkefnis sem hefði komið óvænt upp. CNN segir að lögreglunni hafi fundist skýringar Lesa meira