fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Amy Poehler

Amy Poehler stödd á Íslandi

Amy Poehler stödd á Íslandi

Fókus
09.07.2023

Bandaríska leikkonan og grínistinn Amy Poehler virðist vera stödd á Íslandi. Stórstjarnan birti myndband frá þekktum ferðamannastöðum á Tiktok-síðu sinni þar sem hálf milljón manna fylgir henni. Vísir greindi fyrst frá. Á myndskeiðinu má sjá myndir frá Bláa Lóninu, Skólavörðustíg og Geysi og en stjarnan sjálf birtist þó ekki í myndskeiðinu. Það virðist þó falla Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Selena Gomez trúlofuð