fbpx
Fimmtudagur 26.desember 2024

Amy Bradley

Hún hvarf sporlaust í skemmtisiglingunni – Síðan kom tölvupósturinn sem fékk mjög á foreldrana

Hún hvarf sporlaust í skemmtisiglingunni – Síðan kom tölvupósturinn sem fékk mjög á foreldrana

Pressan
19.01.2021

„Amy Bradley, vinsamlegast gefðu þig fram við upplýsingaborðið,“ hljómaði í hátalarakerfi norska skemmtiferðaskipsins Rhapsody of the Seas þann 24. mars 1998. Skipið var þá rétt lagst að bryggju í Curacao í Karabískahafinu. Sólbrúnir farþegar streymdu frá borði til að fara að snorkla, kafa og upplifa eyjuna. En fjölskylda Amy, sem var 23 ára, hljóp um skipið í leit að Amy. Með Amy í för á skipinu voru faðir hennar, Rob 51 árs, móðir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af