fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024

Amsterdam

Íhuga að banna „kannabisferðamönnum“ að heimsækja kaffihús í Amsterdam

Íhuga að banna „kannabisferðamönnum“ að heimsækja kaffihús í Amsterdam

Pressan
03.10.2022

Borgaryfirvöld í Amsterdam í Hollandi ræða þessa dagana hvort banna meina eigi ferðamönnum aðgang að kaffihúsum þar sem kannabis er selt. Eins og staðan er núna þá loka yfirvöld augunum fyrir veru útlendinga á kaffihúsum af þessu tagi og láta óátalið að þeir reyki kannabis þar og raunar skattleggur ríkið sölu kaffihúsanna á kannabisefnum. The Guardian segir að Femke Halsema, borgarstjóri, vilji Lesa meira

Bjóða ferðamenn velkomna til borgarinnar – Vilja þó alls ekki fá einn hóp þeirra

Bjóða ferðamenn velkomna til borgarinnar – Vilja þó alls ekki fá einn hóp þeirra

Pressan
28.06.2021

Í síðustu viku var slakað á sóttvarnaaðgerðum vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar í Hollandi. Meðal annars var slakað á kröfum um notkun andlitsgríma. Eina stóra reglan sem enn er í gildi er að fólk á að halda eins og hálfs metra fjarlægð á milli sín. Þessar tilslakanir hafa í för með sér að nú geta ferðamenn aftur farið að streyma til landsins og Lesa meira

Borgaryfirvöld í Amsterdam vilja breyta ímynd borgarinnar – Ætla að reisa risastórt vændishús

Borgaryfirvöld í Amsterdam vilja breyta ímynd borgarinnar – Ætla að reisa risastórt vændishús

Pressan
07.05.2021

Borgarfulltrúar í Amsterdam í Hollandi vilja breyta ímynd borgarinnar sem ferðamannaborgar. Einn stærsti liðurinn í því er að loka „Rauða hverfinu“, sem er vændishverfi borgarinnar, og byggja þess í stað risastórt vændishús í úthverfi borgarinnar. Borgarstjórinn kynnti nýlega hugmyndir að vændishúsinu en þar á að bjóða upp á nektardans og leigja út 100 lítil herbergi til vændiskvenna. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af