Á yfirborðinu var hún guðhrædd amma en í henni bjó myrkur
PressanÍ gær
Velma Barfield frá Norður-Karólínu í Bandaríkjunum fæddist 1932. Hún var álitin einstaklega ógæfusöm kona þar sem það þótti gerast ansi oft að fólk sem var henni nákomið eða hún hafði einhver tengsl við hefði látist skyndilega. Með tímanum kom hins vegar upp úr krafsinu að það var alls ekki ógæfan ein sem gerði það að Lesa meira
Kona kveikti í mynd af látinni ömmu fyrrverandi kærasta
Pressan07.12.2023
Fimm barna bresk móðir mun sleppa við fangelsisdóm eftir að hún birti myndband, fyrir rúmu ári, af sjálfri sér á samfélagsmiðlum þar sem sjá mátti hana kveikja í mynd af látinni ömmu fyrrverandi kærasta síns. Kærastinn sem er faðir fjögurra af börnunum fimm hafði bundið enda á samband þeirra skömmu fyrir síðustu jól og hefur Lesa meira