Nýr leiðtogi Íslamska ríkisins sagður hafa skýrt Bandaríkjamönnum frá nöfnum hryðjuverkamanna
Pressan22.09.2020
Nokkrum dögum eftir að Abu Bakr al-Baghdadi, leiðtogi hryðjuverkasamtakanna sem kenna sig við Íslamska ríkið, var ráðinn af dögum af Bandaríkjamönnum í október á síðasta ári var arftaki hans kynntur til sögunnar. Það er Írakinn Abu Ibrahim al-Hashimi al-Quraishi. Margir sérfræðingar settu spurningamerki við nafnið og sögðu hann vera algjörlega óþekktan. Þetta er ekki raunverulegt nafn leiðtogans heldur dulnefni Amir Mohammed Said Abd al-Rahman al-Mawla. Í mars settu Bandaríkin Mawla á Lesa meira