fbpx
Fimmtudagur 26.desember 2024

Ameríka

Rúmlega 500 ára gömul ráðgáta sögð líklega loksins hafa verið leyst

Rúmlega 500 ára gömul ráðgáta sögð líklega loksins hafa verið leyst

Pressan
18.08.2024

Rétt undan ströndum Norður-Karólínu ríkis í Bandaríkjunum er eyja sem heitir Roanoke. Áður en Bandaríkin urðu til var þar stofnuð nýlenda árið 1587. Stofnandinn var enski landkönnuðurinn Sir Walter Raleigh. Nýlendan var hins vegar aðeins við lýði í 3 ár fram til 1590 en þá einfaldlega hurfu allir íbúar hennar. Hvað varð um þá hefur Lesa meira

Loftslagsvandinn gerði þurrkana á norðurhveli í sumar 20 sinnum líklegri

Loftslagsvandinn gerði þurrkana á norðurhveli í sumar 20 sinnum líklegri

Pressan
23.10.2022

Miklir þurrkar voru á norðurhveli jarðar í sumar og höfðu mikil áhrif á uppskeru og raforkuframleiðslu og juku þannig áhrif orkukreppunnar og bættu í skort á matvælum. Loftslagsvandinn, sem við glímum við, gerði að verkum að líkurnar á þurrkum sumarsins voru tuttugu sinnum meiri en ella. Þetta hafa vísindamenn reiknað út að sögn The Guardian. Niðurstaða þeirra Lesa meira

Óvænt uppgötvun um afleiðingar ferðar Kólumbusar til Ameríku

Óvænt uppgötvun um afleiðingar ferðar Kólumbusar til Ameríku

Pressan
05.02.2019

Þegar Kristófer Kólumbus lagði leið sína til Ameríku 1492 og „fann“ heimsálfuna var það upphafið að valdatíð Evrópubúa í álfunni og stórs hluta þeirrar þróunar heimsmála sem hefur gert heiminn eins og hann er í dag. En þetta var líka upphafið að þjóðarmorði sem var svo umfangsmikið að það hafði áhrif á allri jörðinni. Þetta Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af