fbpx
Fimmtudagur 02.janúar 2025

Americas Got Talent

Kodi Lee er sigurvegari America‘s Got Talent – Sjáðu viðbrögð hans þegar úrslitin voru tilkynnt

Kodi Lee er sigurvegari America‘s Got Talent – Sjáðu viðbrögð hans þegar úrslitin voru tilkynnt

Fókus
19.09.2019

Kodi Lee er blindur og einhverfur, hann er einnig sigurvegari fjórtándu þáttaraðar af America‘s Got Talent. Hann sigraði hjörtu heimsbyggðarinnar í sinni fyrstu áheyrnaprufu og fékk gullhnappinn. Það var ekki þurrt auga í salnum þegar hann spilaði og söng. Kodi hélt áfram að slá í gegn í undanúrslitum keppninnar. Hann spilaði lagið „Bridge Over Troubled Lesa meira

Blindur og einhverfur og heldur áfram að slá í gegn – Sjáðu enn annan magnaðan flutning Kodi Lee

Blindur og einhverfur og heldur áfram að slá í gegn – Sjáðu enn annan magnaðan flutning Kodi Lee

Fókus
04.09.2019

Kodi Lee heillaði heimsbyggðina þegar hann steig á svið í sinni fyrstu áheyrnaprufu fyrir America‘s Got Talent í lok maí. Sjá einnig: Ekki þurrt auga í salnum eftir flutning einhverfs og blinds manns: „Ég get ekki hætt að gráta“ Kodi fékk gullhnappinn og komst áfram í undanúrslit þar sem hann, enn og aftur, gjörsamlega heillaði Lesa meira

Simon Cowell stöðvar aftur flutning 12 ára stúlku í America’s Got Talent

Simon Cowell stöðvar aftur flutning 12 ára stúlku í America’s Got Talent

Fókus
02.08.2019

Önnur umferð af áheyrnaprufum fyrir America’s Got Talent stendur nú yfir. Ansley Burns, 12 ára, átti frekar stressandi fyrstu áheyrnaprufu, en Simon Cowell, dómari í þáttunum, stöðvaði hana í miðju lagi. Hann sagði að undirspilið væri skelfilegt og bað hana um að syngja án undirspils. Hún gerði það og komst áfram í næstu umferð. En Lesa meira

Ótrúlegur krakkahópur fær gullhnappinn í America‘s Got Talent – Sjáðu viðbrögðin

Ótrúlegur krakkahópur fær gullhnappinn í America‘s Got Talent – Sjáðu viðbrögðin

Fókus
31.07.2019

Krakkahópur frá Úkraníu fékk gullhnappinn í America‘s Got Talent í gær. Nú stendur yfir önnur umferð af áheyrnaprufum. Um er að ræða danshóp, sem gerir meira en bara dansa. Þetta er sannkölluð ljósasýning. „Við dönsum ekki bara. Ljós, forritun og kóðun koma að þessu atriði. Það er margt sem fer í atriðið,“ segir einn meðlimur Lesa meira

Svakalegt atriði indversks danshóps fær dómarana til að öskra

Svakalegt atriði indversks danshóps fær dómarana til að öskra

Fókus
24.07.2019

Önnur umferð af áheyrnaprufum í America’s Got Talent stendur yfir. Það þýðir að þau atriði sem komust áfram í fyrstu umferð þurfa að leika listir sínar aftur og reyna að komast áfram í næstu umferð. Indverski danshópurinn V. Unbeatable tókst að heilla dómarana og gera enn betur en það, hópurinn fékk gullhnappinn eftir svakalega frammistöðu. Lesa meira

Er þetta kynþokkafyllsta áheyrnaprufan í America‘s Got Talent? – Sjáðu myndbandið

Er þetta kynþokkafyllsta áheyrnaprufan í America‘s Got Talent? – Sjáðu myndbandið

Fókus
11.07.2019

Kynþokkafullur dans parsins MainTenanT æsir dómarana í America‘s Got Talent. Um er að ræða fimleikadans (e. acrobatic) og er atriðið svo sjóðheitt að Julianne Hough, dómari, átti erfitt með sig. Simon Cowell segir atriðið hafa verið fullkomið og minna hann á Ólympíuleikana, þá segir konan að hún hafi keppt í Ólympíuleikunum árið 1996 og 2000. Lesa meira

Mögnuð ábreiða af „Imagine“ lætur okkur gráta – Sjáðu myndbandið

Mögnuð ábreiða af „Imagine“ lætur okkur gráta – Sjáðu myndbandið

Fókus
10.07.2019

Áheyrnaprufurnar í America’s Got Talent halda áfram að gefa. Í þetta sinn er það stórkostlega mögnuð ábreiða af laginu Imagine, upphaflega með John Lennon. Hinn sænski Chris Kläfford heillar alla dómarana og salinn upp úr skónum. Tárin leka niður hjá mörgum áhorfendum, enda gullfallegur flutningur. Horfðu á hann hér að neðan.

Hann sló í gegn í America´s Got Talent – Handtekinn fyrir heimilisofbeldi degi eftir úrslit

Hann sló í gegn í America´s Got Talent – Handtekinn fyrir heimilisofbeldi degi eftir úrslit

Fókus
27.09.2018

Michael Ketterer tók þátt í þrettándu þáttaröð America´s Got Talent sem lauk fyrir stuttu,  og var flutningur hans svo tilfinningaríkur í einum þættinum að hinn eitilharði Simon Cowell beygði af. Úrslitaþátturinn var 19. september síðastliðinn og lenti Ketterer í fimmta sæti. Daginn eftir var hann handtekinn í Hollywood eftir að hafa lent í rifrildi við Lesa meira

Svona hefur enginn séð Simon áður – harðjaxlinn brotnaði saman – Myndbandið sem er að bræða heimsbyggðina

Svona hefur enginn séð Simon áður – harðjaxlinn brotnaði saman – Myndbandið sem er að bræða heimsbyggðina

Fókus
04.09.2018

Michael Ketterer söng í America´s Got Talent fyrir stuttu, Það í sjálfu sér er kannski ekki í frásögur færandi því fjölda margir söngvarar hafa stigið á svið í þáttunum sem hófu göngu sína árið 2006, en serían sem er núna í gangi er sú 13. í röðinni. Ketterer flutti lag James Bay, Us, og var Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af