fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025

Amazonregnskógurinn

Leifar fjölda borga fundust í stærsta regnskógi veraldar

Leifar fjölda borga fundust í stærsta regnskógi veraldar

Fréttir
21.01.2024

Fornleifafræðingar fundu nýlega ummerki um fjölda borga í Amazon-regnskóginum í Suður-Ameríku, stærsta regnskógi heims. Borgirnar eru um 2.500 ára gamlar. Ekkert þessu líkt hefur áður fundist á svæðinu og uppgötvunin er sögð hafa þegar breytt skilningi sagnfræðinga á lífinu í regnskóginum til forna. Þetta kemur fram í nýlegri umfjöllun Allthatsinteresting.com. Sérstakir skannar fornleifafræðingana leiddu í Lesa meira

Bolsonaro lofar Biden að ólöglegt skógarhögg verði úr sögunni 2030

Bolsonaro lofar Biden að ólöglegt skógarhögg verði úr sögunni 2030

Pressan
24.04.2021

Jair Bolsonaro, forseti Brasilíu, vill gjarnan stöðva eyðileggingu Amazonskógarins en krefst þess að Brasilía fái greitt fyrir að stöðva skógareyðinguna. Í bréfi til Joe Biden, Bandaríkjaforseta, hét hann því að binda enda á ólöglega skógareyðingu fyrir 2030 og fór fram á „umtalsverðan“ efnahagslegan stuðning til að hægt verði að ná þessu markmiði. Bréfið barst Biden viku áður en hann stóð fyrir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af