fbpx
Fimmtudagur 23.janúar 2025

Amazonfrumskógurinn

Ný rannsókn – Stórir hlutar Amazon munu hugsanlega aldrei jafna sig

Ný rannsókn – Stórir hlutar Amazon munu hugsanlega aldrei jafna sig

Fréttir
10.09.2022

Svo mikil eyðing hefur átt sér stað á hlutum Amazonfrumskógarins að hún hefur náð þeim punkti þar sem ekki verður aftur snúið og munu þessir hlutar hugsanlega aldrei jafna sig. Þetta eru niðurstöður nýrrar stórrar rannsóknar sem vísindamenn gerðu í samvinnu við samtök frumbyggja. Í rannsókninni er komist að þeirri niðurstöðu að það sé ekki Lesa meira

Neyðarástand í Amazon-skóginum – Miljónir tegunda í hættu

Neyðarástand í Amazon-skóginum – Miljónir tegunda í hættu

Pressan
21.08.2019

Aldrei hafa eins margir skógareldar átt sér stað í Amazon-regnskóginum síðan að mælingar hófust. Í Brasilíu hafa verið meira en 70.000 skógareldar á árinu, það er meira en 80% aukning á milli ára. Vísindamenn telja að eldarnir gætu verið svakalegt bakslag í baráttunni gegn hnattrænni hlýnun en Amazon-skógarnir framleiða allt að 20% af súrefni jarðarinnar. Lesa meira

Hvernig endaði hvalur inni í Amazonfrumskóginum?

Hvernig endaði hvalur inni í Amazonfrumskóginum?

Pressan
28.02.2019

Það veldur vísindamönnum, og eflaust mörgum öðrum, töluverðum höfuðverk þessa dagana að reyna að finna skýringu á hvernig 8 metra langur hnúfubakur endaði inni í Amazonfrumskóginum. Hvalurinn fannst um 15 metra frá Atlantshafsströnd skógarins á Marajo eyju sem er við norðaustur strönd Brasilíu. Líffræðingar frá Bicho D‘agua stofnuninni, sem eru áhugasamtök sem vinna á Marajo Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af