Seðlabankar fjármagna skógareyðingu
PressanSumir af stærstu seðlabönkum heimsins fjármagna óafvitandi starfsemi landbúnaðarfyrirtækja sem taka þátt í skógareyðingu í Amazonskóginum í Brasilíu. Meðal þessara banka eru seðlabankar Bretlands, Bandríkjanna og Evrópski seðlabankinn. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu að sögn The Guardian. Fram kemur að seðlabankarnir hafi keypt skuldabréf, útgefin af fyrirtækjum sem tengjast skógareyðingu og landtöku, fyrir milljónir dollara. Skýrslan heitir „Bankrolling Lesa meira
Mest einmana maður heimsins er látinn -Enginn veit hvað hann hét eða kallaði sig
PressanEnginn veit hvað hann hét eða hvað hann kallaði sig en úti í hinum stóra heimi var hann kallaður „mest einmana maðurinn í heiminum“ og „maðurinn í holunni“. Ástæðan er að maðurinn bjó langt inni í Amazonfrumskóginum í mikilli einangrun og gróf fjölda hola þar. Hann notaði þær til að fela sig í og var oft lengi Lesa meira
Segir að við höfum fimm ár til að bjarga Amazonregnskóginum
PressanÞað er hætta á að Amazonregnskógurinn verði að eyðimörk og eftir aðeins fimm ár getur verið um seinan að bjarga honum. Þetta segir brasilíski loftslagsvísindamaðurinn Luciana Vanni Gatti. „Það ríkir neyðarástand. Skógurinn er við það að hrynja,“ sagði hún í samtali við Aftonbladet. Amazonregnskógurinn gegnir hlutverki risastórrar kolefnissíu og dregur meira en koldíoxíð í sig en nokkurt annað Lesa meira
Skógareyðing í Amazon jókst þriðja árið í röð
PressanBrasilísk stjórnvöld eru aðilar að alþjóðlegu loforði um að stöðva skógareyðingu fyrir árið 2030 en í Amazon er þróunin víðs fjarri því að vera í þá áttina. Hún hefur aukist mikið síðasta árið. Ársskýrsla ríkisstjórnarinnar sýnir að hún jókst um 22% frá ágúst 2020 til júlí 2021 saman borið við sama tímabil árið á undan. 13.325 ferkílómetrar skóglendis voru Lesa meira
Ný rannsókn – Amazonskógurinn losar meira koltvíildi en hann tekur í sig
PressanFrá 2010 til 2019 losaði brasilíski hluti Amazon regnskógarins 16,6 milljarða tonna af koltvíildi en á sama tíma tók hann 13,9 milljarða tonna í sig. Þannig losaði brasilíski hluti regnskógarins tæplega 20% meira af koltvíildi en hann tók í sig. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn sem var nýlega birt í vísindaritinu Nature Climate Change. Niðurstöðurnar hafa Lesa meira
Eldar ógna Amazon og fleiri svæðum í Suður-Ameríku
PressanÍ Amazon og Pantanal, sem er stærsta votlendissvæði heims, í Suður-Ameríku hafa fleiri eldar logað á þessu ári en öllu síðasta ári. Ástæðan er skógarhögg að mati náttúruverndarsamtakanna WWF. Brasilíska geimferðastofnunin skráði 17.326 elda í Amazon í október. Það eru tvöfalt fleiri en í sama mánuði á síðasta ári. Á gervihnattarmyndum sáust tæplega 100.000 eldar á fyrstu tíu mánuðum ársins, fleiri en allt Lesa meira
Hringadróttinssaga með nekt og kynlífi
PressanNú standa yfir tökur á nýrri þáttaröð um Hringadróttinssögu eftir J.R.R. Tolkien á vegum Amazon efnisveitunnar. Margir bíða spenntir eftir þáttunum en þess er vænst að ekkert verði til sparað til að gera þá sem glæsilegasta úr garði. Það hefur vakið athygli aðdáenda að framleiðslufyrirtækið, sem er nú við upptökur á Nýja-Sjálandi, hefur auglýst eftir þarlendum leikurum sem eru reiðubúnir til að Lesa meira
Neyðarástand í Amazon-skóginum – Miljónir tegunda í hættu
PressanAldrei hafa eins margir skógareldar átt sér stað í Amazon-regnskóginum síðan að mælingar hófust. Í Brasilíu hafa verið meira en 70.000 skógareldar á árinu, það er meira en 80% aukning á milli ára. Vísindamenn telja að eldarnir gætu verið svakalegt bakslag í baráttunni gegn hnattrænni hlýnun en Amazon-skógarnir framleiða allt að 20% af súrefni jarðarinnar. Lesa meira
Hvernig endaði hvalur inni í Amazonfrumskóginum?
PressanÞað veldur vísindamönnum, og eflaust mörgum öðrum, töluverðum höfuðverk þessa dagana að reyna að finna skýringu á hvernig 8 metra langur hnúfubakur endaði inni í Amazonfrumskóginum. Hvalurinn fannst um 15 metra frá Atlantshafsströnd skógarins á Marajo eyju sem er við norðaustur strönd Brasilíu. Líffræðingar frá Bicho D‘agua stofnuninni, sem eru áhugasamtök sem vinna á Marajo Lesa meira
Nýr hægrisinnaður forseti Brasilíu hyggst hætta að vernda Amazon
Fyrsta dag næsta árs verður Jair Bolsonaro settur í embætti forseta Brasilíu. Ef þessi 63 ára fyrrverandi kapteinn úr brasilíska hernum stendur við kosningaloforð sín mun jörðin öll finna fyrir áhrifum þeirra að mati sérfræðings. Bolsonaro er talinn vera öfgahægrimaður og eitt af kosningaloforðum hans var að afnema vernd sem Amazon, stærsti regnskógur heims, nýtur Lesa meira