fbpx
Þriðjudagur 24.desember 2024

amaba

Drengur lést af völdum heilaétandi amöbu

Drengur lést af völdum heilaétandi amöbu

Pressan
23.08.2022

Níu ára drengur frá Omaha í austurhluta Nebraska í Bandaríkjunum  lést nýlega af völdum heilaétandi amöbu. Hún komst inn í höfuð hans í gegnum nefið þegar hann var að synda í vatni átta dögum áður. Sky News skýrir frá þessu. Drengurinn var að synda í Elkhorn ánni þann 8. ágúst þegar amaban barst inn í líkama hans í gegnum nefið. Fimm dögum síðar fékk hann sjúkdómseinkenni Lesa meira

Vara við hættulegri amöbu eftir andlát sex ára drengs

Vara við hættulegri amöbu eftir andlát sex ára drengs

Pressan
30.09.2020

Yfirvöld í Texas í Bandaríkjunum vara fólk við mjög hættulegri amöbu í vatni í og við Brazoriasýslu. Aðvörunin var send út eftir að sex ára drengur lést eftir að heilaétandi amaba hafði tekið sér bólfestu í heila hans. Fleiri amöbur þessarar tegundar fundust síðan í vatnsbóli í sýslunni. Drengurinn, Josiah McIntyre, lést þann 8. september af völdum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af