Nýtt lyf við Alzheimers hægir á minnistapi – Ýtir undir vonir um að elliglöp verði læknanleg í framtíðinni
Fréttir01.12.2022
Læknar segja að „nýtt tímabil“ í læknisfræði sé hafið eftir að tilraunir með lyfið Lecanemab sýndu að það geti hægt á þróun þeirra sjúkdómseinkenna sem fylgja Alzheimerssjúkdómnum. Sky News segir að tilraunirnar hafi leitt í ljós að lyfið hreinsaði köggla af prótíni, sem heitir amyloid og er talið vera helsti orsakavaldur algengs minnistaps, úr heilum sjúklinga. Niðurstöður tilraunanna voru Lesa meira