Magnús sorgmæddur yfir lokun Roðasala: „Þarna vildum við að Ellý fengi að búa“
FréttirMagnús Karl Magnússon, læknir og eiginmaður Ellýjar Katrínar Guðmundsdóttur, segist vera miður sín yfir fréttum þess efnis að til standi að loka Roðasölum í Kópavogi. Bæjarstjórn samþykkti á fundi sínum í vikunni að endurnýja ekki samning við Sjúkratryggingar Íslands vegna reksturs Roðasala, en samningurinn rennur út í lok mars á næsta ári. Kópavogsbær hefur rekið Lesa meira
Blóðprufa getur hjálpað til við að spá fyrir um Alzheimers-sjúkdóminn
PressanNiðurstöður nýrrar rannsóknar sýna að blóðprufa geti gagnast við að spá fyrir um hvort fólk eigi á hættu að fá Alzheimers-sjúkdóminn. Vísindamenn segja þetta hugsanlega vera vendipunkt í baráttunni við þennan hræðilega sjúkdóm. Um 50 milljónir jarðarbúa þjást af Alzheimers-sjúkdómnum sem veldur vitglöpum. Á heimsvísu er það Alzheimers-sjúkdómurinn sem veldur um helmingi allra tilfella vitglapa. Talið er að Lesa meira