fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

Alzheimers

Minni líkur á að Evrópubúar og Bandaríkjamenn fái elliglöp en áður

Minni líkur á að Evrópubúar og Bandaríkjamenn fái elliglöp en áður

Pressan
22.03.2019

Samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar Harvard School of Public Healt þá hafa líkurnar á að fólk greinist með elliglöp minnkað um 15 prósent á hverjum áratug undanfarna þrjá áratugi. Rannsóknin náði til 60.000 manns. The Independent skýrir frá þessu. Niðurstöðurnar voru kynntar á miðvikudaginn á ráðstefnu í Bretlandi. Fram kom að minni reykingar eigi hér stóran Lesa meira

Alzheimerssjúklingur þekkir ekki son sinn -Síðan fékk sonurinn hugmynd sem breytti öllu

Alzheimerssjúklingur þekkir ekki son sinn -Síðan fékk sonurinn hugmynd sem breytti öllu

Pressan
25.01.2019

Alzheimers er hræðilegur sjúkdómur sem hefur ekki aðeins áhrif á sjúklinginn heldur einnig aðstandendur hans. Sjúkdómurinn veldur því að heilinn hættir að starfa eins og hann á að sér. Sjúklingurinn verður gleyminn og geta hans til að taka þátt í daglegu lífi skerðist. Þetta er einmitt lýsingin á hvernig líf Ted McDermott var orðið en Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af